Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1939, Page 57

Eimreiðin - 01.10.1939, Page 57
eimiieiðin SIÍULDASKIL 401 — Heyrðu, sagði stúlkan. Ég ætla að skila honum stóra Guðmundi fjólunum sínum aftur. Satt að segja var mér ekki meira en svo um að taka þær, þó að ég gerði það. Og það er víst bezt, eins og skrifað stendur, að hver hafi sitt. Þá hefur sá gamli ekki neitt. Hún tók svo hnausinn með næturfjólunum, en var nú sýnu vallari í spori en áður. Samt kom hún þessu niður á sinn stað °g reikaði svo aftur að leiðinu til Önnu. Þar stóðu þær ofuriitla stund hlið við hlið. -— Lífið neitaði honum um rósirnar, sem hann þráði, sagði Hrefna lágt. — Heldurðu að hann geti notið þeirra núna? Anna svaraði þessu engu, en hún tók um handlegginn á Hrefnu og sagði einbeitt: — Nú komum við heim. Hún sýndi engan mótþróa en lét Önnu leiða sig út úr garð- inum og styðja sig upp i bílinn. Anna spurði um heimilisfang hennar og ók svo af stað. Henni fanst óratími síðan hún fór þarna um síðast, og það var eins °g eitthvað hefði hrunið í rústir, sem hún hafði árum saman 'ei'ið að byggja upp. Hrefna hálfmókti alla leiðina og vaknaði ekki fyr en hún var komin heim að húsdyrum hjá sér. Þar kvaddi Anna liana i flýti og hraðaði sér burt. Hún gat ekki fengið sig til að fylgja henni inn. Ekki núna. Auðvitað ætlaði hún að hjálpa henni seinna, á einhvern hátt. En helzt hefði hún kosið að þurfa aldrei að sjá þessa stúlku framar. Hljóðritun á jiappír. Kússneski hugvitsmaðurinn Skvortsov gerði fyrstur manna tilraunir ^Peð hljóðritun á pappír. Nú er svo langt komið, að búið er að gefa út sögur Mark Twains hljóðritaðar. Hljóðöldurnar eru magnaðar og settar á Venjulegan pappír. Fyrst er þeim hreytt í ljósöldur, þeim síðan í raföldur, °S nieð þráðlausum magnara er raföldunum svo aftur hreytt í liljóðöldur. Franileiðslukostnaðurinn er sagður vera margfalt minni en á grammófón- Plötum og kvikmynda-filmum. Ekki er talið ólíklegt, að áður en langt um W«i verði farið að gefa út hljóðrit í stað venjulegra prentaðra bóka. 26
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.