Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1939, Síða 59

Eimreiðin - 01.10.1939, Síða 59
EI-MIIEIÐIN HÚSFREYJAN Á TIMBURVÖLLUM 403 sinn þann tímann, er hann var niðri í dalnuin. Kom Hallur með ljósmóðurina suður á móts við Timburvelli og náði tali nf konu sinni, með því að kalla yfir ána. Var þá afráðið, að bóndi biði með yfirSetukonuna heima á Sörlastöðum í Fnjóska- dal, unz eitthvað lækkaði í ánni næstu dægur. En er Rósa var aftur orðin ein inni í Timburvalladalnum, fór hún að hugsa um, að þetta væri fyrsta barnsfæðing sín, en hún komin nokkuð yfir fertugt, og niundi því áhætta að fæða ljósmóðurlaust. Bjó hiin sig í skyndi, tók hest og reið sein leið liggur inn Timburvalladal vestanverðan, alt til instu óraga, yfir þverár og fossandi læki. Inni í draginu var Timbur- valladalsá svo valnslítil að hiklaust mátti komast yfir, og hélt Rósa síðan sem beinast niður dalinn austanverðan. Var áætlun hennar að ná Sörlastöðum og fundi ljósmóður. En fæðinguna bar bráðar að en svo, að Rósa gæti lokið ferðalagi sínu. Varð hún að setjast niður á miðri leið, þar sem heitir Hvítárnes, og fæða. Varð hvorki móður né barni að meini, enda veður gott, og dvaldi Rósa aðeins sex klukku- stundir í Hvítárnesinu. Að þeim tíma liðnum kendi hún sig heila og hélt af stað, gangandi, með barnið í fanginu. Hestur sa er hún hafði riðið, var hlaupinn leiðar sinnar. Eina þverá varð Rósa að vaða á leiðinni. Komst hún svo heim að Sörla- stöðum, dvaldi þar nokkra daga og varð ekki heilsutjóns vör. Hrengurinn, sem fæddist í Hvítárnesinu, var skírður Sigfús. f-’ótti hann vænn piltur og vel gefinn. Þorkell á Snæbjarnarstöðum. Ljósar áttir, [Eitt af góí5skálduni þjóðarinnar hefur sent ritstj. Eimreiðarinnar vísu, Sem skáldið mælti af munni fram eftir lestur greinarinnar „Baráttan við l>okuna“, í 2. hefti Eimr. þ. á. Með þökk til skáldsins fvrir sendinguna toyfir Eimr. sér að iáta vísuna birtast hér.] Þeim, sem fara langa leið, ljósar áttir gagna. Þoka er ekki um þína reið, því er skylt að fagna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.