Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1939, Qupperneq 66

Eimreiðin - 01.10.1939, Qupperneq 66
410 JÖKLARNIR — FRAMTÍÐARLAND eimreiðin (án lyftivélar), teljast þeirra land. Ennþá er tími til að helga land vort þessu fólki. íslenzkir jöklar eiga að verða leikvangur alþjóðaæsku, sem lifa vill heilbrigðu, einföldu lífi, en í þeim félagsskap er gott að vera. Alþjóðlegt mót fjallamanna verður háð við Öræfajökul árið 1943. Þá verðum vér að eiga 4 fjallaskála við hæfi gesta vorra, einfalda, sterka sem þeirra vikingalíf. Lengi hel'ur mig dreymt um að flugtæknin yrði liður í land- námi fjallanna, og nú á síðari tímum hafa hinir l'lugdjörfu menn sezt við rætur jöklanna, flogið yfir Grímsvatnagígi °8 í gegn um eldskörð Öræfajökuls. En því fljúgum vér eigi til fjallaskálanna i stað þess að byggja hæli fyrir drykkjumenn og þjófa? Holskeflur tízkunnar hafa oltið yfir oss, fámenna og vanbúna, og vér höfum lært að meta alt í peningum. Hin menningarlegu verðmæti eru um of eftirlíkingar, en eftir- líkingar þess bezta geta orðið hið versta. Vér höfum gerst rentugjaldendur stórlánamanna, í stað þess að leita fjársjóða fjallanna. Borg vor er skrípamynd af borg, og vér skemmum eyru barna vorra með Jazz-hringli — hásum falstónum og fleðulegum vafasömum vísum, en Öræfajökull rís við Lómagnúpssand, reginfagur, ímynd máttarins. Þvi syngja eigi hreyflar flugvélanna sumarlangt daglega við tinda hans, flytjandi alþjóða íþróttafólk til leiks í gígskál hins mikla eldfjalls? ög vér höfum líka tíma til leiks á meðan at- vinnuleysingjar eru til. Nú er mest talað um jafnrétti og frelsi, en útkoman er sú, að sumir eru ofþjakaðir af vinnu og aðrii' eyðilagðir, af því að vinna ekki. Hvorirtveggja, iðjuleysinginn og tímaleysinginn, eru afsprengi þjóðar, sem ekki kann að lifa> eða eins og Indíánarnir segja: „Hvítir menn hafa ekki thna til að lifa.“ Aldrei vissi ég dæmi þess að sá, sem lært hefur að skilja útilíf fjallanna og jöklanna, legði lag sitt við hinar auðvirði- legustu athafnir. Það er verk þeirra, sem flúið hafa frá athafnalífi búandans, að nema jöklana á ný. Á þann hátt getum vér bjargað mörg- um, sem eru nú að glatast í glaumi borganna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.