Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1939, Síða 75

Eimreiðin - 01.10.1939, Síða 75
EIMBEIÐIN GANDREIÐIN 419 Ég hefði nú getað selt mína sál svartbrýndri mey með heitu blóði fyrir ásthlýtt tillit — en, — það er annað mál — eitt var nú slæmt hjá þeim!“ — „Segðu, góði!“ Sitt langa yfirskegg drýginn hann dró: „Drengur, — í grannleysi, vona ég þú sjáir — þú ert máske’ ekki gunga, en græningi þó, — en mér gafst að sjá sjónir — og það gera fáir! Jæja! — í Dnépur-héraði um hríð við húsarar vorum niður settir, og húsmóðir mín var mæta fríð og maðurinn dauður — taktu eftir! Nú, við vorum ekki sérlega sein svona að vingast, sem hjón við undum, — hún Marúsja kom ei með meinyrði nein, þó ég mislyndur væri og lemdi’ hana stundum. I rúmið hún oft mig fuilan fékk og færði mér strammara eftir slarkið, ef deplaði’ ég augunum: „Nú, góða?“ — Það gekk, — hún góða mín, sú var nú ekki með þjarkið. Hvað átti svo sem að ergja mig þar, í allsnægtum, dýrðlegu sakleysis standi! Jú, afbrýðissemi í mér var, í mig víst spýtti’ henni sjálfur fjandinn. Ég hugsaði: Hversvegna á fætur hún fer fyrir hanagal? Hver biður hana? Er hún alveg rugluð? Hvað ætlar hún sér? Hver árinn kendi henni slíkan vana? Ég veitti’ henni eftirtekt. Eitt sinn ég lá með augun hálfopin — vel ég það duldi — það var níðamyrkur þreifandi þá, og þræsingsstormur á hurðinni buldi. Ég hlustaði, — ofan af ofnpalli skreið1) ósköp hljótt góða mín, — létt mig hún snerti, gætti í ofninn, hvernig kolunum leið, og kveikti síðan á mjóu kerti. 1) A rússneskum sveitabæjum eru oft rúm fólksins ofan á breiðum, ,1I'uðum palli, sem kynt er undir. — Þýð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.