Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1939, Side 76

Eimreiðin - 01.10.1939, Side 76
420 GANDREIÐIN eimreiðin Með kertið í hendi út í horn hún sér brá, og á hillu þar tók hún glas eitt Iítið, tók sópinn við ofninn og settist hann á síðan klofvega, — það var nú skrítið. Hún dreif sig úr fötunum, drengur minn, dreypti á glasinu þrisvar — og óðar rauk hún á stað upp um reykháfinn ríðandi á sópinum strípuð, hún góða! Nú, hún er þó göldrótt, hún góða þín — það greip mig strax, er ég horfði á fasið. — Bíddu við dálítið, dúfan mín! Ég dreif mig úr bólinu, og sá þar — glasið. Ég lyktaði — súrt gutl, — svo ég finn að svolítil kom á gólfið sletta, þá skúffan hoppar í ofninn inn og á eftir vatnsskál — slæmt var þetta! Ég sá hvar kötturinn kúrði undir bekk, — á kisu ég dálitlu úr glasinu skvetti, „Kiss!“ — Hvað hún skyrpti við þann helvízka hrekk og hentist inn í ofninn á fljúgandi spretti. Nú stökti ég á alt, sem ég inni sá í öllum hornum, þar sem ég rakst á það — pottar, borð, stólar — alt, sem kom á — í ofninn — marsj, marsj!1) — sér hoppandi brá það! Hver skrattinn! Við reynum víst þetta þar! Ég þainbaði úr glasinu í einum teygi, ja, trúðu ef þú vilt, eða ekki — mér var upp í loft þeytt, eins og dúni fleygi. Á fluginu’ ég kútveltist — ég flaug ekki lágt, flaug, flaug — hvert? Ég veit ekki og man ekki lengur, ég rakst nærri á smástjörnu, og hrópaði hátt: „Meir til hægri!“ -— og þá lá ég á jörðinni, drengur. Ég var þar á fjalli. Þar fjörugt var, fólk við drykkju og viðbjóðslegt gaman kringum katla á glóðum, — þeir giftu þar Gyðing og Ijóta froskpöddu saman. 1) Þessi útlendu skipunarorð (á stað, á stað), eðlileg í munni hei manns, eru i frumkvæðinu. — Þýð.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.