Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1939, Page 78

Eimreiðin - 01.10.1939, Page 78
eimreiðin [/ þessum bálki birtir EIMREIÐIN stuttar og gagnoröar umsagnir og bréf frá lesendum sinum, um efni þau, er hún flytur, eöa annað á dag- skrá þjóðarinnar.] Um meginlnndið Atiantis. Einn af mentamönnum þjóðarinnar hefur nýlega látið i ljós við miS vanþóknun sína á lýsingu dr. Alcxanders Cannons á Iiinu ævaforna megin- landi Atlantis og cinkum á þeirri umsögn lians, að Atlantis liafi sokkið í sæ í kringum árið 254 660 f. Kr. En frá þessu er skýrt i 1. kaflanuni úr hók dr. Cannons, „Svefnfarir", sem hirtist i 4. hefti Eimreiðarinnar 1938. Þykir mentamanni þessum, að hér sé á ferðinni allbiræfin stað- hæfing — og kvarlar um við mig sem ábyrgan fvrir þvi, að þessi að lians dómi fáhej’rðu hindurvitni skuli komin fyrir augu islenzkra lesenda. Að gamni mínu ritaði ég dr. Cannon um þessa kvörtun hins störhneyksl- aða fræðimanns, án þess ég gerði sérstaklega ráð fyrir svari, þar sein mér var Ijóst, eftir kynni min af dr. Cannon og störfum Iians, að hann svarar ekki nema örlitlum liluta þeirra liréfa, sem honum herast. En bréf kom um liæl frá dr. Cannon, og birti ég hér i þýðingu svar lians og meðal annars vegna þess, að liréfið flytur kveðju dr. Cannons til lesenda Eira- reiðarinnar, sem mér er mjög ljúft að koma hér með til þeirra. Ritstj. Sir Alexander Cannon, Bart., M.D., Ph.D. o. s. frv., ritar meðal annars á þessa leið: Kæri hr. Sveinn Sigurðsson! Margfaldar þakkir fyrir bréf yðar. Umsagnir mínar eru rétt og na- kvæmlega grundvallaðar á hinum upprunalegu heimildum, sem til eru a sanskrít og ég lief kynt mér.----Ég get ekki borið ábyrgð á þekkingar- leysi annara. Ég get aðeins skýrt frá staðreyndum. Yður er lieimilt að birta úr þessu liréfi svar mitt. Mikið af frumheimildunum er varðveitt á ýmsum stöðuin í Tíbet, Persíu, Arabíu og Egyptalandi og greypt þar i stein og skráð á „papyrus". Með alúðarkveðjum og árnaðaróskum til yðar og lesenda yðar. — í einlægni og með vinsemd, Alexander Cannon.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.