Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1939, Side 81

Eimreiðin - 01.10.1939, Side 81
EIMREIÐIN Jakob Benediktsson: GÍSLI MAGNÚSSON (VÍSI-GÍSLI). Ævisaga, rit- OerSir, bréf. Safn FrœSafélagsins XI. bindi. Regkjavik 1939. Gisli ^agnússon cr með merkilegustu höfðingjum landsins á 17. öld fyrm margra liluta sakir, ætternis, mentunar og stórhugar. Hann var sonur eins auðugasta og ættgöfugasta manns hér á landi og hafði framast meir en há var titt. Ævi hans, eftir að hann settist að búi, var að sónnu htt frábrugðin ævi annara höfðingja; hann var friðsamur og óhlutdeilinn og áUi lítt i þrætum; er ævisaga hans þvi síður söguleg en margra annara. En hann hugleiddi og lét til sin taka ýmis mál, sem islenzkir höfðingjar á beirri öld létu að mestu afskiftalaus, en horfðu mjög til framfara þjóð- inni, en það voru framfarir í verzlun og ýmsum atvinnuháttum. Þó að minst af þvi kæmist í framkvæmd og umbótutillögur hans hafi verið fáum kunnar i heild sinni, valcti þó starfsemi lians og viðleitni mikla eftirtekt meðal samtiðarmanna; þeir dáðu atorku hans, vitsmuni, lærdóm °g örlæti. Gisli hafði sérstakan álmga á jarðrækt og reyndi margar nýjar leiðir * l>eim efnum. Hann hóf kornrækt og ræktun ýmissa garðávaxta, groðui- Setti erlend skógartré, liör og hamp og reyndi jafnvel að útvega sér jarð- ePli til útsæðis, en þau voru ekki ræktuð á Norðurlöndum fyr en rúmlega hálfri öld siðar. Þessar ræktunartilraunir háru minni árangur en til var stofnað og freistuðu því ekki til eftirbreytni; varð Gísli því ekld braul- ryðjandi í þessum efnum, heldur eins og hrópandi i eyðimörk vanafestu °S framtaksleysis. . Annað aðaláhugamál Gísla var að hagnýta náttúrugæði landsins 1 fjo - um og bergtegundum, en þá vissu mcnn sama sem ekkert um þau efni og 'mgðu, að hér kynnu að vera mikil auðæfi i góðmálmum og öðrum nvt- sömum efnum. Gisli kom á brennisteinsvinslu i stærra stil en aður og fékk til þess einkaleyfi hjá konungi. . Gisli hefur skrifað ritgerð, sem hér er birt, um tillögur sinar og >in- ætlanir, og er hún stíluð til konungs. Útgefandinn telur vafasam , a ritgerðin hafi nokkurntíma komið fyrir augu konungs, því að liann (hnst- jan 4.) andaðist nokkrum mánuðum síðar en ritgcrðin er dagsett, a. m. v. er ekki að sjá, að Gisla hafi verið svarað og því siður, að tillogur^ íans hafi verið teknar til greina eða umræðu á nokkurn hátt. Enda \ai Is an
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.