Eimreiðin - 01.10.1939, Blaðsíða 83
eimreiðin
RITSJÁ
427
Loks vill Gísli konía á inyntsláttu úr gulli þvi og silfri, scm liér kynni
að verða grafið úr jörðu. Skyldi banna að flytja myntina úr landi, og
skyldi upphæð sláttunnar ekki fara fram úr 4000 dölum á fyrsta ári. Er
l'cssi tillaga gerð til þess að ráða bót á því vandræðaástandi, sem skap-
aðist við einveldi einokunarkaupmanna, að reiðufé hvarf ur landi.
IJá er upphaf annarar ritgerðar, sem er aðeins ágrip af hinni fyrri,
cianig á latínu með þýðingu útgcfanda, og skýringar og athugasemdir
ntgefanda við liáðar ritgerðirnar.
Næst eru bréf Gísla Magnússonar, 2 áður óprentuð bréf til Óla Worms
°g nokkur bréf til Björns, sonar Gisla, þá æviágrip úr líkræðu þeirri, sem
•lón iiiskup Vídalin hélt yfir Gisla og prentuð var á Hólum 1704. hoks
cr registur við bókina.
Það er rétt og skylt að halda á lofti minningu annars eins manns og
Visi-Gisli var, og liefur Jakob Benediktsson og Fræðafélagið gert það
með prýði með þessari bók. ”• '
SVALT OG BJART. Átta söyur eftir Jakob Thorarensen. Reykjavik
MC.MXXXIX. Sögur þessar hafa yfirleitt svipuð einkenni og fyrri sógur
höfundarins, en þó finst mér ég nú verða var við meiri hlýju og samuð
iians nieð persónunum en áður, og kann ég þvi vel. .1. Th. er nú kominn
á þann sjónarhól, þaðan sem hann getur litið með góðlátlegri samuð,
hótt kímniblandin sé, yfir mannkindina, heiinskupör hennar og harma, og
l>ótt honum sé, scm betur fer, ekki grátgjarnt i sögunum, finnur maður
1JÓ. að dulin viðkvæmni býr á bak við þær. En yfir þeim er þó „svalt og
i*jart“ heiði, eins og nafn þeirra liendir til.
iiezt þykir mér fyrsta sagan, „Forboðnu eplin“. Þar nýtur hm sam-
úðarfulla gletni höf. sin einna greinilegast, og persónurnar eru af-
burða skýrt dregnar upp, einkum Þorhergur gamli, liinn ólieflaði en vika-
i'ðugi sævikingur, sem reynist þó að sumu leyti all-óþarfur. Sú saga ei
biátt áfram „klassisk“.
„Bleik lauf“ er einnig ágæt saga og raunar fleiri, en i sumar sogurnar
'irðist mér vanta „rúsinuna i pylsuendanum" eða einlivern hápunkt, sem
sa8an stefni að, t. d. „Elliglöpin“.
En yfirleitt er þetta prýðileg bók og höfundi til sóma. Og þó a< . . '•
Sc gott ljóðskáld, þykir mér hann njóta sin ennþá betur í smasogunum.
JaUob Jóh. Smári.
ALT í LAGI í REYKJAVÍK. Saga. Ólafur við Faxafen setti saman. —
Rvk. 1939. Það er ekki vafi á þvi, hvað scm öllu svonefndu bókmenta-
le8u gildi liður, að æsandi lögreglusögur og aðrar þvilikar eiga tull-
komlega rétt á sér. Upphaflega eru allar sögur sagðar til fróðleiks c a
skemtunar, nema hvorttveggja sé, og lier misjafnlega inikið a íroð-
íeiknum og skemtuninni. Þær bækur, sem eingöngu eða aðallega eru
ritaðar til skemtunar, hafa sitt þarfa lilutverk að vinna, — að stytta
tnönnum stundir, hressa þá og lirifa út úr daglegu argaþrasi, þott eklu