Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1939, Page 88

Eimreiðin - 01.10.1939, Page 88
432 RITSJÁ eimreiðin fcirsæl. Báðir eiga höfundarnir sammerkt um það, að þeir rita um sjón- armið sín af allmikilli rökfimi og án þess að um rótgróinn kala eða lieift sé að ræða i garð skoðana-andstæðinga. Bók Axels Wenner-Grens, Ég skirskota til allra, er rituð á ferðalagi? sem liöf. fór sér til hvildar og liressingar um höfin eftir fjörutíu ára látlaust starf sem framkvæmdastjóri, formaður eða hlutliafi í risavöxnum iðnfyrirtækjum Svíþjóðar, svo sem í hlutafélaginu „Elektrolux", sem eitt út af fyrir sig liefur yfir 300 milj. króna viðskiftaveltu. Hann hefur kynst lífinu i sínum margvíslegustu myndum, mönnum ýmsra þjóða, stjórn- málamönnum og forystumönnum á ýmsum sviðum, starfsfélögum i verk- smiðjum og á skrifstofum, og dregur svo ályktanir sínar af öllu þessu, sem hann hefur séð og heyrt í lífsins skóla. Honum er Ijóst, að visindi nútímans og tækni hafa veitt oss ráð til að láta öllum líða vel. En skyn- semin, sjálfsaginn og viljinn til samvinnu og einingar lýtur í lægra haldi fyrir eigingirninni og hatrinu, svo þessi ráð verða að engu, en þeir, sem eru duglegastir að ala á óánægjunni og prédika harðvítugast ofheldið, þeir verða foringjar og hetjur lýðsins. Hið svonefnda ráðsýslukerfi einvalds- rikjanna gerir einstaklingana að ómálga skepnum. Ríkið er allsráðandi, framkvæmdirnar i höndum einvaldsins, en fólkið fénaðurinn. Rauða hylt- ingin i Rússlandi drekkir spiltri yfirráðastétt í hlóði til þess eins að koma á nýju einræði, sem haldið er uppi með blóðfórnum. Og þegar Stalin hefur komist að raun um, að hinn gamli liommúnistiski rétttrún- aður sé ónothæfur við endurreisnarstarfið, þá hafnar hann meginsetn- ingum lians, og með stálhörku reynir hann að auka framleiðsluna me® því að ýta uiidir einslaklingsframtakið. Fascisminn og nazisminn færa sér í nvt gjaldþrot marxismans með því að halda skipulagskerfinu jafn misltunarlausu og gera styrjaldarundirbúninginn að æðsta talunarki. OS í lýðræðislöndunum leiðist æskulýðurinn inn í klíkur flokka og stétta, þar sem hver hugsar oft mest um það að verða fyrstur að hráðinni. Ráð- sýsla ríkisins dregur úr þróuninni, jafnvel í lýðræðislöndunum, og heitm ofbeldi við sköpunarhvöt mannsins, en einstaklingsframtakið, sem cr uppspretta allrar hagsældar, er rétt aðeins umhorið, í stað þess að byggJa á því, undir skynsamlegu eftirliti ríkisins. Einokunarvafstur ríkisins og of þungar skattaálögur á framleiðsluna draga úr sköpunarþróuninni °S lönguninni til starfa. Ríkið er einskonar varðhundur athafnalífsins °S einkarekstursins, en hin ríkisreknu fyrirtæki, mcð deyfð og sleifarhátt skriffinskunnar í almætti sínu, starfa á kostnað gjaldþegnanna án tillits til þess hagvirka rekstrarfyrirkomulags, sem er lífsskilyrði alls einka- reksturs. Þannig er í stuttu máli ástandið, og í stað þess þarf að koma meiri ábyrgðartilfinning samfara meira frelsi, meiri samúð, eining °S samvinna lijá öllum, sem að framleiðslunni vinna, skynsamleg endurnýjun hennar fyrir eigin fé, í stað opinberra styrkja, en til þess að slíkt gctl orðið má rikið ekki ofþyngja framleiðslunni, og atvinnureksturinn verður að Vera frjáls. En frjáls atvinnurekstur og vel stæð verkamanna- stétt fylgist að. Þannig eru sjónarmið höfundarins í sein styztu máli. En
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.