Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1939, Page 89

Eimreiðin - 01.10.1939, Page 89
eimreiðin RITSJÁ 433 út frá þeim ritar hann siðan allítarlega um norrœna samvinnu, áfram- haldandi og gagnkvæma líróun viðskiftanna á Norðurlöndum, sjálfstæði Norðurlandanna og gagnrýnir nánar sænskt lýðræði, sérstaklega, eins og l>að kemur höf. fyrir sjónir. Bókin er einföld og liispurslaus greinargerð fyrir lifsskoðun þeirra manna, sem trúa á athafnafrelsið og hinn skapandi mátt einstaklings- ins, en hafa enga trú á hví, að ríki og bæjarfélög geti haft rekstur atvinnu- fyrirtækja með höndum án þess að tjón liljötist af fyrir þegnana áður e» lýkur. Hinar eilifu og endalausu nefndaskipanir hins opinbera, til bess að ráða fram úr hverju máli, eru lionum hrein viðurstygð. „Engin nefnd skálda eða málara hefur nokkru sinni skapað mikilfenglegt og fagurt kvæði eða málverk. Alt það göfugasta og dýrmætasta i listinni er einstaklingsins verk.“ Og auðvitað gildir þetta, að höfundarins áliti, eins 1 atvinnu- og viðskiftamálum eins og i skáldskap og listum. Það má ráð- leggja þeim, sein trúa á mátt múgmenskunnar, að kynna sér bók þessa. Bók Gunnars Bencdiktssonar kemur miklu viðar við en hók Wenner- Grens. Það leynir sér ekki að höf. hefur lagt meiri stund á „humaniora“ en hagfræðileg vísindi, og fyrsta ritgerðin i þessu ritgerðasafni hans, með hinum forn-semítiska titli Skilningstré góðs og ills, er um sið- ferðileg vandamál i fortið og nútíð. Hér gerir höf. þá grein fyrir upp- runa og eðli siðavitundar mannsins og siðgæðis, sem yfirleitt er liægt vera honum sammála um, og jafnvel þó að lesandinn sé á þvcröfugri skoðun við höf., þá er honum fengur að þvi að kynnast sjónarmiðum hans °g l>vi, hvernig hann rökstyður þau. Höf. telur að hin siðferðilegu vanda- mál hafi sennilcga aldrei verið eins djúptæk og áberandi og nú á tím- Ul» af þeim tveim ástæðum, að stéttamótsetningarnar hafi sjaldan rist eins djúpt og engin kúguð undirstétt hafi gert sér jafn ljósa grein fyrir iiúgun sinni og nú. Fyrri ástæðuna er erfitt að fallast á fyrir þá, sem minnast þess regindjúps, sem staðfest hefur verið milli stétta á ýmsum eidri tímabilum sögunnar, og um dæmið, sem liöf. nefnir í þessari rit- Serð (hls. 14—15) því til stuðnings, „að hér á landi sé nú á timum drepið töluvert af fólki, einkum börnum, konum og gamalmennum", er það að s°gja, að ég held að höf. lýsi sjálfum sér þar miklu ver en hann á skilið. Höf- kemur, á einni af ferðum sinum meðal smælingjanna i höfuðstaðn- nn>» til verkakonu með tvö smábörn vcik af lungnabólgu. Hún á lieima 1 köldum og rökum kjallara, er allslaus, ekki einu sinni til einn einasti kolamoli. I.íf beggja barnanna getur oltið á því, livort hægt er að leggja í °fninn hálftimanum fyr eða siðar. Höf. þýtur niður á skrifstofu fátækra- nefndar, fær eftir nokkra vafninga að taka á móti peningum fyrir kol, en sn kolapöntun, sem hann gerir fvrir þessa peninga, er „afgreidd í réttri r°ð og eftir hentugleilcum lcolasala“, þvi liöf. fær enga peninga fyrir 'iukreitis bil, og kolin koma nokkrum tímum seinna en ella. Þannig er dæmi höfundarins. Það er ekki sannfærandi, fyrst og fremst vegna þess, ‘*Ö ef Gunnar Benediktsson hefði verið sannfærður um, að hér væri um llf e®a dauða að tefla fyrir börnin veiku, þá hefði liann sjálfur náð i 28
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.