Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1939, Side 90

Eimreiðin - 01.10.1939, Side 90
434 RITSJÁ EIMREIÐIN kolin og jafnvel kveikt upp í ofninum, án alira heilabrota um siðferðileg vandamál í sambandi við atburðinn. Hann einn vissi um ástandið, hafði séð það með eigin augum, þekti allar aðstæður betur en sú, að lians dómi, forherta fátækranefnd, sem bann sneri sér til. Hvers vegna vann liann ekki miskunnarverkið sjálfur — og það tafarlaust? Það yrðu áreiðanlega færri siðferðileg vandamál í heiminum, ef færri segðu eins og Kain forðum: A ég að gæta bróður míns? En annars kann- ast ég ekki við þá lýsingu á fátækranefnd Reykjavíkur, sem höf. gefur, þó að ég liefði náin kynni af lienni og störfum hennar samfleytt um þriggja ára skeið. iJetta var að visu fyrir sextán árum, og ég veit ekki hvernig liún iiagar sér nú. En mér er nær að halda að böf. lýsi bæði sjálfum sér og nefndinni ver í fyrnefndu dæmi en bæði hann og nefndin eiga skilið. Og ég get ekki séð, að jafnvel þó að Jiið ráðstjórnarlega þjóð- skipulag væri orðið rilcjandi bér á Fróni, eins og austur í Rússlandi, þa geti ekki atburðir sem þessi og aðrir slíkir lialdið áfram að gcrast, vegna ófullkomleika mannanna, sérga-ðis þeirra og skeytingarleysis fyrir ann- ara kjörum. Höf. telur sig lifa i skoðun en ekki trú, að því er snertir Jijóðfélags- umbæturnar í Ráðstjórnar-Rússlandi og hina kommúnistisku kenningu. í ritgerð, sem Iiann nefnir Hugtakafalsanir, ver Jiann alllöngu máli til að hreltja þá skoðun, sem stundum gerir vart við sig, að kommúnisminn og nazisminn séu trúarbrögð. Það kann vel að vera, að það orð sé full- virðulegt um þessar stefnur, en bann virðist nota orðið í Jirengri merk- ingu en almennast er. T. d. hefur trúin á annað lif alls ekki verið fyrir liendi í öllum trúarbrögðum eða þá svo mikið aukaatriði, að hennar gætti varla. Um þýðingu orðsins lýðræði ritar hann einnig langt mál, og er þar mjög margt vel athugað, sem varpar birtu yfir jiað barla reikuJa bugtak. En bitt er aftur á móti ógerningur að ætla að Jialda því fram, að orðin taki ekki merkinga-breytingum Itynslóð fram af kynslóð. Það gera þau einmitt í sifellu, eins og orðmyndunarfræðin sýnir bezt og sannar. Þá eru ritgerðir um lielgi heimilisins, um kvenréttindi og um frið- þægingarkenninguna, um hið kristilega drama, sem liöf. nefnir svo, en það er aðallega saga hinna kristnu leiðtoga vorra innan básliólans, 1 dálítið kátbroslegu en ekki beinlínis fegrandi ljósi. Þá er löng ritgerð um bók Guðm. G. Hagalíns, „Sturla i Vogum“, og um bók H. Iv. I.axness, „Sjálfstætt fólk“, sem dæmd er að sama skapi dásamlegt skáldverk sem „Sturla í Vogum“ er dæmd bið líðilegasta skáldverk. Hagalín liafði sem sé sést yfir að skrifa sögu sína „út frá sjónarmiði sósíalismans, — þv' ai'i það er sósíalisminn, einn, sem skilur rikjandi þjóðfélagslögmál". U°'iS eru svo tvær varnar-ritgerðir fyrir Sameiningarflokk alþýðu, ritaðar af þeim eldmóði, sem er einkenni trúlioðans þegar liann er sannfærður um málsstað sinn og vill l'ylgja lionum fram til sigurs. Yfirleitt ber öll þessi bók það með sér, að höf. er einlægur þjóðmálastefnu sinni og ber vöxt. liennar og viðgang mjög fyrir brjósti. Báðar þær bækur, sem hér liafa verið gerðar að umtalsefni saman, uru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.