Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1939, Síða 93

Eimreiðin - 01.10.1939, Síða 93
eimreiðin RITSJÁ 437 Lát karlmenskunnar djörfung hug minn hita og hjartað veika finna það og vita, að haki iífsins híður dauðans vetur — á bak við hann er annað vor, sem getur látið oss ganga aftur æskuspor. Jakoh J. Smári liefur Jiegar öðlast miklar vinsældir fyrir ljóð sín, og jiessi l>ók inun enn auka á þær. Þeir, sem fegurðinni unna, munu æ finna and- logan skyldleika við liið fimmtuga skákl og lesa Ijóð lians sér til unaðar °g andlegrar svölunar. Su. S. P. G. Wodehouse: RÁÐ UNDIR RIFI HVERJU. Guöm. Finnbogason i>Úddi. (ísafoldarprenlsm. li/f.) Petman Greenville Wodehouse er brezkur rithöfundur (f. 15. okt. 1881), einkum góðkunnur fyrir sinn létta og lipra stil °g fyndnu frásögn. Hann hefur skapað óglejrmanlega ósviknar persónur i s°gum sínum, svo sem þrenninguna Psmith, Ukridge og Jceves. í þessari s°gu er það þjónninn Jeeves, sem er aðalpersónan; þessi makalausi, brezki fyrinnyndarjijónn, sem kann ráð við öllnm óhöppum og lcysir hvers kyns ''andræði, fái hann að ráða, en er afundinn og uppárekinn, ef ckki cr tekið fult tillit til hans, nokkurskonar lieiðursfulltrúi stéttar sinnar, með vak- undi skilningi á verðleikum hennar og sa>md. Fyndin frásaga og skemtileg 1 agætri þýðingu Guðmundar landsbókavarðar Finnbogasonar. Sv. S. Jóhannes úr Kötlum: HART ER f HEIMI. Kveeði. Rvik 1939 (Heims- xr‘ngla). Titillinn gerir hvorttveggja, að segja að nokkru til um yrkis- efni niargra kvæðanna og vera sannmæli um það ástand, sem rikir í samtið skáldsins, er kvæðin verða til. Jóhannes úr Kötlum hefur mikið f‘,fi® til sin taka ýms ])jóðfélagsleg mál i síðari ljóðabókum sinum, en l>essi er sú sjötta i röðinni. Hann hefur á timabilinu 1926—1935 sent fln s<ir fjórar ljóðabækur: „Bi hi og blaka“ 1926, þar sem sveimhugi ,IL'skuinaiinsins og lofgjörðin um íslenzka sveitasælu eru einhver auð- s‘'pustu einkennin, „Álftirnar kvaka“ 1929, „Ég lœt sem ég sofi“ 1932 og ’>Samt mun ég vaka“ 1935. Þannig cr hin gamla íslenzka ])jóðvísa og uagæla orðin að táknrænni lýsingu á skáldskaparferli hans um a. m. liu ára skeið. „Hrimhvita móðir" bætist svo í röð ljóða hans 1937 og , s flessi nýútkomna bók, scm ber liið kuldalega, en réttmæta heiti. ° eru Ijóðin sjálf hvorki kaldræn né harkalega ort, nema ef vera skyldi a sjaldan sem þjóðmálahuginn ýtir listinni úr skorðum. Jóhannes úr °tlum er oftast hlýr og kvæði hans mörg full af sólskini og fögnuði 11 l>vi að lifa og vera sonur íslands. Hann tekur djúpan þátt i kjör- ’u þjóðarinnar og her hag hennar mjög fyrir brjósti: „Mitt fólk! Mitt '■ Öll þjáning þin er mín,“ segir hann i inngangskvæðinu, og hvar- tua kemur fram ást hans á þjóðinni og landinu, sem ól liann. Jóhannes úr Kötlum hefur ort allmörg ádeilukvæði og hvatningar- Joð. Hér eru kvæði eins og Hvað vill hann sjá, Spánn kallar, Ríkið í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.