Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1939, Page 95

Eimreiðin - 01.10.1939, Page 95
eimreiðin RITSJÁ 439 Og ])á er eins og andvörp taki hin undurfagra sólskinsvon, og allir kveldsins ómar verði eitt angurljóð um týndan son. Og liinzti geislinn deyr í djúpið, — en daginn eftir röðull nýr oss kveikir sama dýra drauminn um djarft og fagurt ævintýr. Jóhannes úr Kötlum hefur til þessa aukið við vöxt sinn með liverri nyrri ljóðabók, og svo er einnig i þetta skifti. Sv. S. Indriði Þorkelsson á Fjalli: BAUGARROT. Ljóðmœli. Rvík 1939. Synir Indriða á Fjalli hafa gefið út þetta myndarlega safn kvæða föður síns nú a sjötugsafmæli hans, 20. okt. þ. á., en fyrir löngu er hann landskunnur íyrir ljóð sín, er birzt hafa i blöðum og tímaritum eða borist manna í millum. Getur Indriði, sonur skáldsins, þess í forinála að bókinni, að íaðir sinn hafi ætíð litið á Ijóðagerðina sem fullkomið lijástundaverk. Þó hefur hann ort miklu meira en komst fyrir i þessari 152 blaðsíðna bók í allstóru hroti. Yrkisefnin eru allskonar atburðir daglegs lífs, menn og niálefni og svo sveitin hans, Aðaldalur, sem er honum „þvílíkt, sem hljómnum er lag“, eins og hann sjálfur kemst að orði, og á allan hug hans °g hjarta. Ýmsar lausavisur Indriða eru haglegar, og á hann í því skylt 'ið mörg alþýðuskáld, að hann hefur látið þær l'júka við allskonar tæki- ia;ri. Hér er ein um andlega volaðan náunga: Verða muntu, voluð sál, vakin scint af hlundi, þú, sem óttast eftirmál, ef þú sveiar hundi. Og loddurunum sendir hann þetta skeyti: Ganga vissi Haka og Hák að helgum friðarblótum, með úlf í barmi og eitursnák undir tungurótum. Af hinum lengri kvæðum, sem mörg eru um staðbundin efni átthag- anna, þar á meðal allmörg erfiljóð um sveitunga skáldsins, vekja athvgli kvæðið um Bólu-Hjálmar, Þóru i Skriðu o. fl. Sv. S. VÍSUR ÞURU í GARÐI. Rvik 1939 (Helgi Trgggvason). Hinum land- íleygu lausavísum Þuru i Garði hcfur liér verið safnað i eitt, ásamt nokkrum, sem ekki eru eins fleygar og bæta engu við hróður liöfund-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.