Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1939, Side 96

Eimreiðin - 01.10.1939, Side 96
440 RITSJÁ eimbeiðin arins. Vísur Þuru, þær sem verið liafa svo að segja á hvers manns vör- um, hafa flestar verið svo smellnar, að það er orðin almenn trú, að ekk- ert lélegt geti úr þeirri átt komið. Nú hefur annað komið i ljós, enda ]>ótt iiitt sé mála sannast, að ]>egar skáldkonunni i Garði tekst upp, yrkja fáir ferskeytlur á við liana nú á voru landi. Sv. S. Sigurjón Friðjónsson: HEYRÐI ÉG í HAMRINUM. Ak. 1939. Þetta er I. hefti af ]>remur, sem skáldið gcrir ráð fyrir í formála að koma út af ljóðum sinum á næstu árum. Kvæði Sigurjóns eru lipurt ort og fáguð að formi. Styrkur þeirra liggur ekki i stórfenglegum lýsingum, heldur i kliðmýkt og léttum hendingaleik um mannlifið og náttúruna i islenzkri bygð, svo sem í Mývatnssveit, sem oftast er hjört og brosliýr i augum skáldsins, hvernig sem viðrar og á hvaða árstið sem er. Hann nýtur sín hezt þegar liann yrkir um þessi efni, en miður þegar hann fer að yrkja upp Ljóðaljóðin (Ástir Salomons) eða snúa Fjallræðunni i ljóð (Úr fjallrœðu meistarans). í formúla lætur liann þess getið, að hann fylgi hinni ný-rómantisku stefnu, er túlki „rómantikina" sem „realisma"; „þ1* grein realismans, sem sérstaklega veit að gróandanum — og ástin er aðalþáttur i. Veit að komandi vori, sól og sumri“. Lesendur þessa timarits munu minnast hinna mörgu ljóða hans, sem hirzt hafa hér öðru livoru undanfarin ár. Hér mæta þessi Ijóð manni aftur og mörg fleiri, alls um fimmtiu á tæpum hundrað blaðsíðum. Þau eru ekki ofsa- fengin né i þcim háreysti, heldur kyrlát og liljóð. Eins og laufblað, sem líður á haf, svo er Ijóðið, sem lifið mér gaf — segir skáldið sjálft á einum stað. Þannig eru Ijóð hans mörg, og skiljn þó eftir sín áhrif, „lifa sem geisli, er i ljósvaka skin, lifa eins og vorhlær, i sefi er syngur, lifa sem sólarsýn“, af því að i þeim er ólga og vaxtarstyrkur undir liinum áferðarsléttu og liaglegu háttum. Sv. S. Elinborg Lárnsdóttir: FÖRUMENN, I. DIMMUBORGIR. Rvk 1939 (útg.: Höf.). Hér er á uppsiglingu risavaxið verk. Því mér er sagt, að sagan eigi, öll út komin, að verða þrjú bindi, hvert að likri stærð og þetta fyrsta. En það er 322 hls. i átta blaða broti. Hér er þvi von á umtaks- miklu skáldriti, næstum á borð við „Vesalinga" Hugos eða „Anthony Adverse" eftir Hervey Allen. Um inntakið verður ekki dæmt til lilítar fyr en ritið er alt út komið. Efnið er fvrst og fremst förumannastéttin islenzka, — þvi um stétt slíkra manna má með nokkrum rétti ræða, um miðja nitjándu öld og fram yfir siðustu aldamót, — ásamt sveitalífi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.