Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1967, Síða 92

Eimreiðin - 01.05.1967, Síða 92
180 EIMREIÐIN hæsta lagi nokkrar manneskjur út a£ fyrir sig, og eru þá auðvitað haldnir af nreira eða minna meðvituðu æði eða tryllingi. En þeir, sem myrða af hugsjón í nafni ákveðinnar lífsskoðunar eða trúar, drepa venjulega nú á dögum tugi, hundruð eða jafnvel milljónir í einu, og þykjast menn að meiri, hafa venjulega skipulagt morð sín meira eða minna vísindalega fyrirfram og eru oft sæmdir æðstu heiðursmerkjum sinnar kynslóðar. í velflestum tilfellum eru þeir knúðir áfram af ofstækisfullri trú eða kannske öllu fremur hjátrú, sem gefur þeim ákveðnar hugsjónir, svo að þeir eru alla jafnan sannfærðir um, að þeir séu að vinna sín- Um Guði þægt verk, hvort sem hann er nú eitthvert fornaldargoðið í nútímabúningi eða þá einhver títtnefndur stjórnmálaforingi, sem lyft hefur verið á goðastall um skemmri eða lengri tíma. Þannig eru hinar svonefndu stjórnmálastefnur nútímans, sérstak- lega öfga- og einræðisstefnurnar, grímulaus ofstækistrúarbrögð, og er það áberandi með nazisma og kommúnisma, sem í krafti tækni og vélvæðingar koma fram í nýjum myndum. Kapítalismi telst raun- verulega til hins sama átrúnaðarforms og tjáningar, en er eldri og þekktari. Kom þá meðal annars fram í þröngsýni, harðstjórn og villi- mennsku sjálfrar kirkjunnar og hafði nær leitt hana í glötun. Bæði leikir og lærðir mættu gjarnan átta sig betur á öllum þessum uppbótatrúarbrögðum, sem nútíminn hefur að bjóða. Kristnir menn voru öldum saman haldnir svo miklu sjálfsáliti og sjálfsánægju, að þeir töldu sína trú hina einu réttu. I fyrsta lagi þýddi það auðvitað, að hún væri þeim allt. Það ætti nú sjálfsagt þannig að vera. En af því leiddi skiljanlega og jafnframt þá óheilla- vænlegu skoðun, að þeir álitu öll önnur trúarbrögð öllu síðri, eigin- lega svörtustu hjátrú og heiðni. Þannig var reynt að útrýma úr vitundinni og samfélaginu: Hjátrú, göldrum, stjörnutrú, örlagatrú og trúnni á dóm reynslunnar. En auðvitað var dálítið erfitt að úrskurða, hvað telja skyldi til slíkra triiarviðhorfa, og }:>ar varð dómur prestanna oftast efst á baugi. Og illt varð, ef hjátrúin hafði þá náð ómeðvituðum tökum á sjálfum fulltrúum kristninnar. Þannig varð það einmitt á galdrabrennu- tímabilinu illræmda. Og enn má gæta sín, að blanda ekki saman hjátrú og fordómum og telja ])að góða og gilda kristna trtiarsann- færingu. Allt það, sem hér er talið var samt upphaflega ekki trúarlegar uppbætur, heldur blátt áfram trúarstefnur eða trúarbrögð. En þau
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.