Uppeldi og menntun - 01.01.1996, Page 39

Uppeldi og menntun - 01.01.1996, Page 39
ÞÓRIR ÞÓRISSON Mynd 2 Villufjöldi (meðaltal) á sértekningarprófi N=45 N=43 Sjö spurningar um hvern einginleika, ágiskunarskor = 3,5. Hvað sértaka nemendur af reynslunni einni saman? Flest bendir til að breytileiki tónvefs eftir stíl (þunnur - þykkur) hafi verið eina ein- kennið sem nemendur dæmahópsins sértóku af sjálfsdáðum, byggt á reynslu þeirra af tóndæmunum og endurgjöf varðandi flokkun þeirra. Þeir voru því sérlega ber- skjaldaðir fyrir undantekningum dæma frá dæmigerðum tónvef (sbr. villur á A4, B2, Y1 og Y4 í Töflu 5). Einhæfar tilvísanir dæmahópsnemenda í tónvefseinkenni til stuðnings flokkun sinni á tóndæmum flokkunarprófsins styðja enn frekar þessa ályktun. Þótt þykkt tónvefsins hafi einnig verið nemendum einkennahópsins mikilvæg flokkunarvísbending, voru þeir ekki eins háðir þessu eina einkenni. Eins og fram hefur komið fólst þjálfun þeirra í upplýsingum um dæmigerð stíleinkenni ásamt skýrum dæmum þar um. Færri villur, bæði í þjálfun og á eftirprófum, benda til að þær upplýsingar hafi að jafnaði nýst þeim þrátt fyrir tíðar undantekningar dæma frá hverju einstöku sérkenni. Þó fundust merki þess að undantekningar frá hinu dæmigerða yllu meiri ruglingi í þessum hópi en í dæmahópnum. Það er að sjálf- sögðu eðlilegt þegar um er að ræða einkenni sem nemendur í einkennahópi sértóku að einhverju marki, en hinir ekki (sjá t.d. í Töflu 5 áhrif undantekningar frá slagi í A5 og frá slagi og hendingum í Bl). 37
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.