Uppeldi og menntun - 01.01.1996, Qupperneq 47

Uppeldi og menntun - 01.01.1996, Qupperneq 47
SIGRÚN AÐ ALB J ARN ARDÓTTIR, KRISTJANA BLÖNDAL höfðu hass, komið upp í um 13% árið 1984 frá því að vera um 6% árið 1970. Frá 1984 til 1989 lækkaði hins vegar hlutfall þeirra 10,-bekkinga sem neytt höfðu hass og nam rúmlega 4% árið 1989. Það hlutfall hélst svipað 1992 (tæp 5%). Hins vegar brá nú svo við að meðal 18 ára ungmenna höfðu mun fleiri prófað hass árið 1992 en 1989 (úr tæpum 7% í rúmlega 19%). Því vaknar sú spurning hvort slík aukning gæti hafa átt sér stað í yngri aldurshópum á allra síðustu árum. í rannsóknum hér á landi hefur verið lögð áhersla á að athuga áhættuhegðun unglinga í tilteknum aldurshópum (sbr. ofangreindar kannanir). I þessari rannsókn er hins vegar sömu einstaklingum fylgt eftir með um árs millibili, en slíkar rann- sóknir á áhættuhegðun heyra til undantekninga hér á landi. Slíkt rannsóknarsnið veitir mikilvægar upplýsingar um breytingar sem verða á áhættuhegðun sömu unglinga á tilteknu tímabili og á viðhorfum þeirra til áhættunnar. Gerð verður grein fyrir hlutfalli þeirra unglinga í grunnskólum Reykjavíkur sem reykt hafa sígarettur og hass frá því að þeir eru í 9. bekk þar til þeir eru í 10. bekk. Sá hópur unglinga, sem ekki hafði fiktað við reykingar (miðað við að hafa aldrei prófað eða í 1-2 skipti) þegar fyrri könnunin var lögð fyrir en var byrjaður við seinni fyrirlögn, var athugaður sérstaklega. Áhugavert þótti að bera saman viðhorf þessa hóps til reykinga og þeirra sem ekki höfðu fiktað við reykingar í seinni fyrirlögn. Með því móti var leitað svara við þeirri spurningu hvort þessir tveir hópar hefðu ólík viðhorf til reykinga. Enn fremur var athugað hvort sá hópur, sem nýlega var byrjaður að fikta, hefði önnur viðhorf til reykinga en hinir sem lengur höfðu reykt (þ.e. þrisvar sinnum eða oftar þegar í 9. bekk). Einnig var sá hópur, sem prófað hafði hass í 10. bekk en ekki í 9. bekk, athug- aður með tilliti til reykinga og áfengisneyslu, annars vegar í samanburði við þá sem aldrei höfðu prófað hass (hvorki í 9. né 10. bekk) og hins vegar við þá sem þegar höfðu prófað hass í 9. bekk. Þannig var athugað hvort strax í 9. bekk mætti merkja sérstakan áhættuhóp, auk þeirra sem þá þegar höfðu prófað hass. Reykingar og hassneysla unglinganna voru jafnframt kannaðar með hliðsjón af því hvort fram kæmi kynbundinn munur og stéttamunur. Auk þess voru reykingar þeirra skoðaðar eftir fjölskyldugerð. AÐFERÐ Þátttakendur Unglingar í öllum 9. bekkjum grunnskóla Reykjavíkur vorið 1994 tóku þátt í þessari rannsókn. Ári síðar var sömu nemendum, þá í 10. bekk, fylgt eftir. Vorið 1994 voru þátttakendur í rannsókninni 1293, 637 piltar (49%) og 656 stúlkur (51%). Svarhlut- fall var 90%. Vorið 1995 náðist í 1083 unglinga af þeim sem tóku þátt í rannsókninni árið áður, eða 84% þeirra. Svarhlutfall síðara árið var því 76% af þeim sem skráðir voru í 9. bekk árið áður. Af þeim voru 528 piltar (49%) og 555 stúlkur (51%). 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.