Uppeldi og menntun - 01.01.1996, Qupperneq 89

Uppeldi og menntun - 01.01.1996, Qupperneq 89
JÓN SIGURÐSSON tion Board for Engineering and Technology" (ABET, Inc.), en síðan hefur athyglin beinst að mestu að evrópsku samstarfi og fyrirmyndum (Final Report 1993). I sem allra stystu máli er ráð fyrir því gert um þessar mundir að akademískt gæðamat og úttekt á starfsemi fræðslustofnunar fari fram í níu áföngum (Acher- man 1988, Criteria for Accrediting 1991, European Pilot Projects 1994, Evrópskt tilrauna- verkefni 1995, Quality Management 1993). - Verkefnið hefst með formlegum samningi um málið milli stofnunarinnar og þess eða þeirra aðilja sem annast matsgerðina. - Fyrsti áfangi verkefnisins felst í því að stofnunin sjálf gerir mjög rækilega lýsingu á eigin starfsemi í öllum einstökum atriðum, svo og yfirlit um eigin markmið og mælistikur. í þessari lýsingu gerir stofnunin jafnframt eigin úttekt og leggur eigið gæðamat á sjálfa sig og rekur auk þess helstu þróunarverkefni og fyrirætlanir til framfara og úrbóta sem þegar eru fyrir hendi innan stofnunarinnar sjálfrar. Þetta sjálfsmat og sjálfsúttekt er býsna viðamikið verkefni sem liggur öllum síðari áföngum og aðgerðum til grundvallar. - Matsaðili eða matsaðiljar skipa sérfræðinganefnd sem tekur verkefnið að sér. - Eftir að matsaðiljar hafa haft tækifæri til þess að kynna sér sjálfsmatið og meðfylgjandi greinargerð stofnunarinnar og önnur gögn, heimsækir sérfræðinganefndin stofnunina og á viðtöl við starfsmenn, stjórnendur, námsmenn og aðra þá sem hlut eiga að máli. Heimsóknin tekur 24 daga eða svo. Fulltrúi nefndarinnar undirbýr heimsóknina, kemur jafnvel á staðinn og ræðir við stjórnendur og starfsmenn til að tryggja að allt verði til reiðu og tími nefndarinnar nýtist sem best. - í lok heimsóknarinnar er ráð fyrir því gert að talsmaður sérfræðinga- nefndarinnar geri stofnuninni, stjórnendum og starfsmönnum, almenna grein fyrir helstu niðurstöðum nefndarinnar á sameiginlegum fundi í stórum dráttum. Þannig er að því stefnt að óvissu sé eytt þegar í stað. - Nefndin leitar frekari upplýsinga eftir þörfum. - Nokkru eftir heimsókn sérfræðinganefndarinnar er skýrsla hennar aflient, bæði stofnuninni og því ráðuneyti, háskólaráði eða öðrum þeim yfirvöldum sem málið varðar. - Stofnunin fær tækifæri til andsvara, skýringa, athugasemda og leiðrétt- inga. - Málið fer síðan til frekari úrvinnslu eða ákvarðana stofnunar eða yfir- valda. f þessum áfanga er einkum ráð fyrir því gert að rætt og ákvarðað sé um sérstakar athafnir og aðgerðir sem taldar eru nauðsynlegar á grundvelli úttektarinnar, og í annan stað er tekin ákvörðun um endur- tekið mat og þann tíma sem líða skal áður en að því skuli koma. í sjálfu sér er ekki ráð fyrir því gert að gripið verði til neinna sérstakra aðgerða í beinu eða fyrirskipuðu framhaldi þessa akademíska gæðamats. Ahersla hefur verið á það lögð að fá jákvæða þátttöku stofnana og starfsmanna og því hefur umræðum 87
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.