Uppeldi og menntun - 01.01.1996, Síða 92

Uppeldi og menntun - 01.01.1996, Síða 92
GÆÐAMAT I HASKOLASTARF um, óhrædd viö viðbrögð þeirra sem njóta skulu eða þola verða. Þegar þetta er sagt er skylt að minna aftur á hversu fjarskalega erfitt er að henda reiður á markmiðum og mælistikum í fræðslustarfseminni. Það getur verið auðvelt að rífa niður og gera tortryggilegt en líta fram hjá því sem þrátt fyrir allar takmarkanir horfir ótvírætt til framfara, skilvirkni og ábyrgðar. Ekki leikur vafi á því að stefnt er að því að gæðamat og þróunarstjórnun verði virkur og fastur liður í menntakerfi Evrópumanna í náinni framtíð, jafnvel nokkuð um fram það sem Bandaríkjamenn hafa tíðkað um langt skeið. Gæðastjórnun í fræðslustarfi er vafalaust einn mikilvægasti þáttur í framvindu fræðslumála á Islandi um þessar mundir. Menntamálaráðuneytið hefur ítrekað vilja sinn til þess að slík viðhorf verði mjög mótandi um stefnu og aðgerðir í framtíðinni. Gæðastjórnun hefur víða reynst auðveldari um að tala en í að komast. Jafnan vekja aðgerðir og breytingar einhver óvænt viðbrögð og allt kemur þetta einhvers staðar við og niður á einhverju sem einhvern varðar. I fræðslustarfi er gæðamat og gæðastjórnun þannig að mikilvægu leyti vefenging á hefðbundinni stöðu, valds- umboði og „réttindum" kennara. Það sem hentar á einum stað og tíma er ekki heldur algilt. Það starf sem fram undan er mun hins vegar vafalaust veita marg- víslega reynslu og upplýsingar sem nýtast munu við mótun stefnunnar til lengri tíma. Heimildir Acherman, H. A. 1988. Quality Assessment by Peer Review. A New Area for University Cooperation. [An útgáfustaðar og útgefanda]. [Fjölrit.] Bank, J. 1992. The Essence of Total Quality Management. New York/London, Prentice Hall. Barnett, R. 1992. Itnproving Higher Education. Total Quality Care. Buckingham, SRHE / Open University Press. Criteria for Accrediting Programs in Engineering in the United States. Effective for Evalu- ations During the 1991-1992 Academic Year. 1991. New York, ABET. [Fjölrit.] Dean, J. W. og J. R. Evans. 1994. Total Quality. Management, Organization, and Strat- egy. Minneapolis, West Publishing. Drummond, H. 1993. Gæðastjórnun. Leið til betri árangurs. Reykjavík, Framtíðarsýn. European Pilot Projects for Evaluating Quality in Higher Education. Guidelines for Parti- cipating Institutions. 1994. [Gefið út á vegum stjórnar Evrópusambandsins. Um er að ræða tvær skýrslur með sama titli og frá sama aðilja]. [Fjölrit.] European Pilot Projects for Evaluating Quality in Higher Eduaction. Civil Engineering Programme at the Icelandic College for Engineering and Technology. Peer Review Report. 1995a. Reykjavík, Menntamálaráðuneytið. [Fjölrit.] 90
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.