Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1936, Blaðsíða 60

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1936, Blaðsíða 60
263 „Með tímans straumi". IÐUNN ast eins hvöss og á sumum hinna seinni mynda, og svo kynlega brá nú við, að þessu kunni Jón eiginlega fult eins vel; í hans augum fór að mörgu leyti bezt á ómeng- uðum barnaskapnum, — svona á mynd. Og hann gerÖi sér auk þess í hugarlund, að með honum og þessari unglingsmynd mætti einmitt finna nokkurn vott þessa hjónasvips, sem ávalt á að sjást, en ýmsum hafði hins vegar þótt svo átakanlega ógreinilegur. — Góðverkin eru ekki altént stórvægileg, en með þessari smágjöf hafði mágkona Jóns unnið eitt þeirra, sem bezt eru þegin.------- Þegar liðinn var réttur ársfjórðungur frá útförinni, þá kom þetta fossandi straumkast atvikanna, sem hreif Jón Sæmundsson með sér, svo að nálega engri viðspyrnu varð við komið. Þetta hófst með nýju kjöri á forstjóra Bæjarfisksölubandalagsins. Sá hét Jón Sigfússon og var stjörnufræðingur, sem stöðuna hrepti, með ellefu at- kvæðum. Jón Sæmundsson hlaut þrjú. Eftir að Jón las þetta í fréttum frá bæjarstjórnar- fundi, festi hann alt sitt traust á prentvillum fram eftir deginum, — eða væntanlegum hausavíxlum á föður- nöfnum. Flokkaskipun í bæjarmálum var sem sé óbreytt frá síðasta kjöri. En þetta reyndist þó engin prentvilla, því miður. Hann hafði fengið rétt og slétt þrjú atkvæði, og það var greinileg kúvending örlaganna. Þessu fylgdi fyrirvaralaus sjóðtalning fám dögum síðar; en ekkert hafðist þó upp úr því: í kassanum reyndust 94 krónur 58 aurar, og það var í fullu sam- ræmi við sjóðbókina. Við þetta tækifæri bar það til, að vélritunarstúlkan slepti sér gersamlega; hún stökk upp af stólnum og stappaði framan í sjóðtalningarmennina, eins og stygg- lynd lambær, og þarna jós hún yfir þá skömmunum fyr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.