Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1936, Blaðsíða 150

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1936, Blaðsíða 150
356 Eva. IÐUNN að eg sæti undir stúlkunni, og það gerði eg með mestu ánægju. En ekki var þar rými meira en svo, að leggja varð hún hendur um háls mér og andlit sitt þétt að mínu til þess að vera óhult fyrir árahlummum ræðarans. Eg sá brátt, að við mundum verða tímakorn í land, því karl stefndi að húsi litlu, sem var þó nokkurn spöl fyrir innan þorpið. Þótti mér þetta hvergi miður, því að í hvert sinn, sem báthornið seig f kvikunni, féll mær- in fastar í fang mér, svo að kinn hennar snart mína. Eg varð þess á engan hátt var, að hún kynni þessu illa eða gerði neitt til að draga úr þessum afleiðingum veltingsins. En eg var skítfeiminn og heldur lúpulegur á svipinn, þó eg hins vegar væri í sjöunda himni og mjög sæll að hafa hana svona í faðminum, og eg þrýsti henni oft mikið fastar að mér en þörf var á. Bara að karlhlunkurinn væri blindur og daufdumb- ur eins og saltfiskur, hugsaði eg, þá myndi eg kannske þora að snerta þessar hlægjandi varir og horfa í þessi glettnu og gáskafullu augu. En það var nú eitthvað ann- að. Karl-ófétið var einmitt alt af að glápa á okkur og glotta ofan í eldrautt skeggið. Eg var búinn að margóska honum hins versta dauða og eilífrar útskúfunar, þegar hann loks reri upp í lygn- an vog og batt þar lcúff sitt við slétta klöpp. „Er það hér, sem þú átt erindi?" mælti eg. „Nei, það held eg ekki sé, það er víst út í þorpinu". Það var mesti tröllavegur þarna út með sjónum, stór- grýti, klettasnasir og glerhálar þangi vaxnar flúrur, sem ilt var að fóta sig á, enda kom það alveg af sjálfu sér, að við leiddumst eins og gamlir og nýir unnendur. Eg var nú nokkuð farinn að jafna mig hið ytra, en því sterkari og ómótstæðilegri var þráin hið innra. En eg var auðvitað of huglaus til þess að áræða neitt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.