Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1936, Blaðsíða 178

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1936, Blaðsíða 178
384 Bækur. IÐUNN bragða. I þessari bók sleppur liann að mestu hjá slíkum háskasemdum, en sums staðar munar þó ekki miklu. En þeg- ar hann með auknum þroska ogr reynslu finnur viðameiri og- algildari söguefni, sem taka huga hans fastatökum, þá verð- ur hættan minni á að falla í slíka freistni. Þetta er vel skrifuð bók og skemtileg. Það er óblandin ánægja að kynnast þeirri frjósemi hugans og fimi pennans, sem hún vitnar um. Lýsing höf. á barnæsku Arnar Sverris- sonar og umhverfi því, er hann vex upp í, er ekki bara snjöll, heldur einnig sönn og trú. Bezt er sagan, meðan dvalið er við Ósahverfið. Eftir að því sleppir og Örn kemur til Vest- mannaeyja, færist meiri reyfarabragur á frásögnina. Svipað er að segja um lokakafla sögunnar, er Örn hverfur aftur að Grashaga og hittir þar frænda sinn eða hálfbróður, Gest Ara- son. Sá kafli verkar ekki sannfærandi á mig. Mér er nær að halda, að höf. hafi hespað hann af í flaustri og að andanum fjarverandi til þess að ljúka við söguna fyrir ákveðinn tíma. En sennilega eigum við eftir að fá að heyra meira um Örn Sverrisson og þá frændur. Á. H. Sigurður Helgason: Ber er hver að b ak i. Saga. Prentsmiðjan Acta h.f. Rvík, 193G. Eg byrjaði á þessari bók eftir að hafa nýlokið við Guðm. Daníelsson, og eg verð að segja, að viðbrigðin voru mikil. Bækurnar eru svo gerólíkar. Hjá Sigurði Helgasyni er alt hversdagslegt. Þetta er ákaflega hversdagsleg saga um hvers- dagslegt fólk, sögð með hversdagslegum hætti. Enginn höf- undur getur verið lausari við tildur og rómantískt útflúr en Sigurður Helgason. Frásagnarstíll hans er svo óbrotinn og yfirlætislaus, sem verða má. En hann þekkir þær persónur, sem hann segir frá, hann veit meira um mennina en margur, sem meiri er á lofti. Aðalpersónan í bókinni er bláfátækur bóndagarmur, ein- faldur, lítilsigldur, viljalaus, liðónýtur til allra verka •— að minsta kosti fyrir sjálfan sig, en annars ekkert nema mein- hægðin, hrekkleysið og trúmenskan. Hann er efnalegur og andlegur umkomuleysingi, svo sem mest má verða. Forsjón- in hefir verið naum í útlátum við hann, þegar hún skamtaði náðargáfur sínar, og sá litli skerfur af manndómi, sem hon-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.