Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1936, Blaðsíða 107
IÐUNN
Samvinna norrænna þjóða.
313
Enda er það tekið fram í stefnuskrá félagsins, að þaS
vilji vinna aS aukinni samvinnu allra NorSurlandaþjóSa
sem sjálfstæSra, jafn-rétthárra aSila. Alt um þaS gæti
þaS veriS þeim öllum hagkvæmt aS koma fram sem
heild út á viS, enda Iíta aSrar þjóSir oft á NorSurlöndin
sem eina heild. Þótt hvort um sig sé fáment og hafi
ekki mikla þýSingu í heimsviSskiftunum, eru þau sam-
einuS stórveldi, meS 16 miljónum íbúa og ráSa yfir 5 %
af heimsverzluninni, svo þá eru þaS aS eins stórveldin
fjögur: Bandaríkin, England, Frakkland og Þýzkaland,
sem hvert um sig hefir meiri utanríkisverzlun.
Ég hefi þá nefnt nokkur af helztu viSfangsefnum
Norræna félagsins. AuSvitaS er ýmislegt enn ónefnt, sem
ekki vinst hér rúm til aS gera nánar grein fyrir.
Samvinna sú, er Norræna félagiS gengst fyrir, er því
ekkert „fræSilegt skvaldur“, eins og einn þektur maSur
hefir komist aS orSi, og „þaS er því ekki nema von, aS
manni bregSi þægilega viS þaS í öllu þessu samvinnu-
leysi, innan um alt þetta samvinnuhjal, þegar loksins
glittir f blett á hnettinum, þar sem hjaliS verSur aS al-
vöru“, segir þessi fræSimaSur enn fremur. — Því verS-
ur ekki neitaS, aS NorSurlöndin eru svo aS segja einu
löndin á jörSinni, þar sem tekiS er á þessum samvinnu-
málum meS fullri alvöru og þar sem réttur þess minni
máttar ekki er aS meira eSa minna leyti fótum troSinn.
NorSurlandaþjóSirnar hafa jafnan sýnt þaS í breytni
sinni, aS þær eru á þaS háu menningarstigi, aS þær meta
rök og mannréttindi jafnt hjá smáum sem stórum. Þar
er æSsti rétturinn ekki hnefarétturinn, og verSur von-
andi aldrei. Grænlandsdeilan sýndi þaS bezt, hvernig
NorSurlandaþjóSirnar geta leyst deilur á friSsamlegan
hátt og eins og siSuSum þjóSum samir. MáliS gekk sinn
eSlilega gang, til alþjóSadómstóls, og var þar sótt og