Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1936, Blaðsíða 175

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1936, Blaðsíða 175
IÐUNN Bækur. 381 Magnús Ásgeirsson: Þýdd ljóS, IV. Bóka- deild Menningarsjóðs. Rvík, 1935. Magnús Ásgeirsson gerist nú furðu stórvirkur á þýðingar erlendra ljóða. Þetta er fjórða bindið af ljóðaþýðingum, sem frá honum kemur, og það ekkert smákver, heldur tíu arka bók með um fimmtíu kvæðum. Þó ber hitt af, hversu velvirkur hann er. Magnús hefir að visu lengi þýtt vel, en með þessu bindi virðist mér hann hafa náð meistarastiginu (þriðja bindi þessara ljóðaþýðinga hefi eg því miður ekki séð). Hér er um mjög áberandi framför að ræða frá fyrstu þýðingum hans, sem þó máttu heita góðar og sumar meira en það. Hinn íslenzki búningur fer kvæðunum svo vel, að maður skyldi ætla, að alt væri frumort — ef ekki væri það, að hér er flest með stærra sniði og ort af meiri ágætum en við eigum að venjast af okkar eigin góðskáldum. Það vildi svo til, að þegar eg tók að lesa þetta fjórða bindi af þýðingum Magnúsar, var eg nýbúinn að fara yfir nýjar bæk- ur tveggja innfæddra ljóðasmiða og þeirra engan veginn af lakara taginu, sem sé Davíðs Stefánssonar og Jakobs Smára. Víst er margt vel gert hjá þessum tveim ágætu skáldum okk- ar, en samt var það eins og að koma inn í annan heim, stór- brotnari, frjálsari og glæsilegri, að ganga á vit þeirra snill- inga, sem Magnús hefir valið sér til fylgdar. í því birtist hans öruggi bókmentasmekkur og andlega víðsýn, að hann velur svo að segja aldrei annað en snildarkvæði til þýðingar og víkur elcki úr vegi fyrir hinum erfiðustu bragraunum. Sjálfsagt hafa kvæði eins og Ralcaradanzinn eftir Sigfrid Siwertz eða Myndasaumur eftir Olaf Bull ekki verið auðveld viðfangs, en Magnús hefir ekki vílað fyrir sér að leggja til atlögu við þau og sigrað með sæmd og prýði. Eitthvað er $ þessari bók af kvæðum, sem aðrir snjallir þýðendur hafa spreytt sig á á undan honum, og þarf Magnús engan kinnroða að bera við samanburðinn. Eitt þessara kvæða er Röddin eftir Drachmann, sem Hannes Hafstein hafði áður þýtt. Annað er BrúSurin í Korint eftir Goethe. Það kvæði las eg í æsku i þýðingu Steingrims Thorsteinssonar og þótti gott, en enn betra virðist mér það í þýðingu Magnúsar, án þess þó að eg hafi átt kost á að bera þýðingarnar nákvæmleg-a saman. Meiri hluti kvæðanna í þessari bók er eftir Norðurlanda-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.