Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1973, Síða 11
STJÓRN HÁSKÓLANS HÁSKÓLAÁRIN 1969—73
Háskólaárið 1969—70
Rektor Háskóla íslands:
Prófessor Magnús Már Lárusson.
Háskólaráð, auk rektors:
Deildarforsetar:
Prófessorarnir dr. Þórir Kr. Pórðarson
(guðfræðideild), dr. Ólafur Bjarnason
(læknadeild, ritari háskólaráðs), Pór Vil-
hjálmsson (lagadeild), Guðlaugur Þor-
valdsson (viðskiptadeild, varaforseti há-
skólaráðs), Þórhallur Vilmundarson
(heimspekideild) og Þorbjörn Sigurgeirs-
son (verkfræði- og raunvísindadeild).
Fulltrúi Félags háskólakennara:
Dr. Halldór I. Elíasson dósent.
Fulltrúar stúdenta:
Helgi Skúli Kjartansson og Þorsteinn Ing-
ólfsson.
Háskólaritari:
Jóhannes L. L. Helgason, cand. jur.
Fulltrúar:
Erla Elíasdóttir, B.A.
Stefán Sörensson, cand. jur.
Háskólabókavörður:
Björn Sigfússon, dr. phil.
Háskólaárið 1970—71
Rektor Háskóla ísiands:
Prófessor Magnús Már Lárusson, Jur. H.D.
Háskólaráð, auk rektors:
Deildarforsetar:
Prófessorarnir dr. Þórir Kr. Þórðarson
(guðfræðideild, varaforseti háskólaráðs),
dr. Þorkell Jóhannesson (læknadeild), dr.
Gaukur Jörundsson (lagadeild), dr. Guð-
mundur Magnússon (viðskiptadeild), Þór-
hallur Vilmundarson (heimspekideild) og
Þorbjörn Sigurgeirsson (verkfræði- og
raunvísindadeild, ritari háskólaráðs).
Fulltrúi Félags háskólakennara:
Dr. Vilhjálmur G. Skúlason dósent.
Fulltrúar stúdenta:
Þorsteinn Ingólfsson og Helgi Skúli Kjart-
ansson.
Háskólaritari:
Jóhannes L. L. Helgason, cand.jur.
Fulltrúar:
Erla Elíasdóttir, B.A.
Stefán Sörensson, cand. jur.
Háskólabókavörður:
Björn Sigfússon, dr. phil.
Hann var í leyfi allt árið 1971, og var Einar
Sigurðsson, cand. mag., settur til að gegna
embættinu sama tíma.