Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1973, Síða 69
PRÓF 1969—1973
Frá upphafi hefur einkunnakerfi háskólans verið svonefndur 16-stigi, þ. e. einkunna-
stiginn er frá —22 til +16 (lágmarksmeðaleinkunn er nú 7, en var áður 5). Þegar efnt var
til kennslu í fyrra hluta prófs í verkfræði og fyrra hluta prófs í lyfjafræði lyfsala var notað
Örsted-einkunnakerfi, þ. e. frá -23 til +8. Ástæðan var sú, að þeir stúdentar sem luku
þessum prófum þurftu að sækja um inngöngu í danska háskóla til þess að taka lokapróf, og
þar var notað ©rsted-einkunnakerfið.
í lok þess tímabils, sem þessi árbók nær yfir, tók verkfræði- og raunvísindadeild upp
tugakerfi, þ. e. einkunnastiga frá 0 til 10.
Guðfræðideild
I september 1969 luku tveir stúdentar embættisprófi í guðfræði.
Nafn Fæðingard. og -ár Stúdentspróf Skrásetn. Aðaleinkunn
Einar G. Jónsson 6/5 1944 R 1964 1964 i. 13,22
Sigurður Örn Steingrímsson . 14/11 1932 R 1952 1963 i. 14,42
I september 1970 luku þrír stúdentar embættisprófi í guðfræði.
Nafn Fæðingard. og -ár Stúdentspróf Skrásetn. Aðaleinkunn
Gunnar Kristjánsson 18/1 1945 R 1965 1965 i. 12,16
Ólafur Oddur Jónsson 1/11 1943 R 1964 1964 i. 13,84
Sigurður H. Guðmundsson .. 27/4 1941 A 1965 1965 i. 12,64
1 september 1971 luku tveir stúdentar embættisprófi í guðfræði.
Nafn Fæðingard. og -ár Stúdentspróf Skrásetn. Aðaleinkunn
Sigurður Sigurðarson 30/5 1944 R 1965 1965 i. 11,62
^algeir Ástráðsson 6/7 1944 R 1965 1965 i. 13,55
1 janúar 1972 lauk einn stúdent embættisprófi í guðfræði.
Nafn Fæðingard. og -ár Stúdentspróf Skrásetn. Aðaleinkunn
EJlfar Guðmundsson 30/10 1940 V 1961 1961 i. 10,56
i maí 1972 lauk einn stúdent embættisprófi í guðfræði.
Nafn Fæðingard. og -ár Stúdentspróf Skrásetn. Aðaleinkunn
Olafur Jens Sigurðsson 26/8 1943 V 1963 1963 i. 10,72
i september 1972 luku þrír stúdentar embættisprófi í guðfræði.
Nafn Fæðingard. og -ár Stúdentspróf Skrásetn. Aðaleinkunn
^mi Bergur Sigurbjörnsson . 24/1 1941 R 1968 1968 i. 13,65
Gunnar Björnsson 15/10 1944 V 1965 1965 i. 13,91
Halldór Sigurðsson Gröndal . 15/10 1927 V 1949 1968 i. 12,08