Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1973, Síða 145

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1973, Síða 145
Kaflar úr gerðabókum háskólans 143 fræðinefnd. Kostnaður af þessari kennslu verði þó greiddur sérstaklega. d. Auk þessa hefjast á haustmisseri kynningarfyrirlestrar skv. samþykkt há- skólaráðs frá 1. september 1969, bæði fyrir stúdenta í almennum þjóðfélagsfræðum og aðra, er áhuga hafa á þeim fræðum. Hvert ofannefndra prófa verði prófhluti og heim- ilt að taka hvert þeirra án tillits til hinna. 19. september 1969. Rætt um kennslu í almennum þjóðfélagsfræðum. Lagt fram bréf Upplýs- ingaþjónustu Bandaríkjanna dags. 14. 4. 1970, þar sem prófessor Hans H. Plam- beck er tilnefndur sem gistiprófessor á veg- um Fulbrightstofnunarinnar. Rektor upp- lýsti, að væntanlega mun enn fremur kostur á að fá Jan Frost, dósent í Uppsölum, til starfa hér næsta háskólaár. Rektor falið að afgreiða málið í samráði við formann þjóð- félagsfræðinefndar. 16 aprfl Lagt fram bréf mrn. dags. 30. júní 1970, þar sem beiðst er umsagnar um meðfylgj- andi uppkast að bráðabirgðalögum, sem miða að stofnun sérstakrar þjóðfélags- fræðideildar við Háskóla íslands. Jafn- framt lagt fram bréf S.H.Í. dags. sama dag varðandi þetta mál. Eftirfarandi tillaga borin upp og samþykkt: „Háskólaráð telur ótímabært, að stofn- uð sé þjóðfélagsfræðideild við Háskóla íslands, og vafasamt, að sú ráðstöfun sé heppileg lausn á aðsteðjandi vandamálum þjóðfélagsfræðikennslu við háskólann. Háskólaráð hefur ályktað, að stúdentar í þjóðfélagsfræðum skuli innritast í við- skiptadeild, og ítrekar hér með það álit sitt, að sú leið verði farin meðan frekari undirbúningur þjóðfélagsfræðikennslu á sér stað.“ Þá var borin fram svofelld viðbótartil- laga og samþykkt samhljóða: „Verði úr, gegn vilja háskólaráðs, að þjóðfélagsfræðideild verði stofnuð með bráðabirgðalögum, telur háskólaráð rétt, að í lögin verði sett ákvæði til bráðabirgða um stjórnun deildarinnar á þá leið, að viðskiptadeild, lagadeild, heimspekideild og guðfræðideild tilnefni hver sinn mann úr hópi kennara, sem sitji fundi hinnar nýju deildar með fullum réttindum. Há- skólaráð gerir ráð fyrir sérstakri þóknun til þeirra rnanna." ., , 30. jum 1970. Kennsla í þjóðfélagsfræðum. Rætt um þörfina á að fá nú þegar til starfa kennara vegna kennslunnar á haustmisseri. Eftir- farandi tillaga var samþykkt samhljóða: „Vegna kennslu í almennum þjóðfé- lagsfræðum samþykkir háskólaráð að óska eftir því við menntamálaráðuneytið, að það auglýsi lausar til umsóknar stöðu lekt- ors í félagsfræði og stöðu lektors í almennri stjórnmálafræði þannig að hægt verði að ráða í þær stöður um miðjan ágúst. Með tilliti til aðstæðna telur háskólaráð heppi- legast að setja í stöðurnar til eins árs. Háskólaráð lítur svo á, að með setningu lektoranna sé ekki tekin endanleg ákvörð- un um það, hvort farið verður eftir til- lögum þjóðfélagsfræðinefndar, m. a. um tvær meginleiðir í náminu, félagsfræðileið og stjórnmálafræðileið. Hins vegar telur háskólaráð nauðsynlegt að hraða ráðningu lektoranna svo að þeir geti orðið virkir þegar í sumar við undirbúning kennsl- unnar." 9. júlf 1970.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.