Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1973, Blaðsíða 146
144
Árbók Háskóla íslands
Lagt fram álit nefndar þeirrar, sem
menntamálaráðuneytið skipaði 17. júlí sl.
til að semja drög að reglugerðarákvæðum
um nám í þjóðfélagsfræðum við H.Í., svo
og bréf ráðuneytisins dags. 14. ágúst 1970,
þar sem beðið er um umsögn háskólaráðs
um tillögurnar. Samþykkt samhljóða að
mæla með leið II í áliti nefndarinnar. Enn
fremur var svohljóðandi tillaga fulltrúa
stúdenta samþykkt samhljóða:
„Auk þeirra atriða, sem fram koma í
áliti nefndarinnar, vill háskólaráð benda á
nauðsyn þess, að í reglugerð verði sett
ákvæði á þessa leið: í almennum þjóðfé-
lagsfræðum eða einstökum greinum þeirra
geta stúdentar tekið stig, sem gilda sem
hluti af B.A.-prófi við heimspekideild. Til
hvers stigs skal stúdent ljúka námskeiðum
er svari a. m. k. til 15 e. Um samval
námskeiða til prófa skal námsstjórn setja
reSlur' 17. ágúst 1970.
Drög að reglugerð námsbrautar í þjóðfé-
lagsfræðum, er próf. Jónatan Þórmunds-
son hefur samið, lögð fram.
5. nóvember 1970.
7. Raunvísindastofnun háskólans
Lagt fram bréf mrn. dags. 30. október
1969 um að dr. Sigurður Þórarinsson pró-
fessor hafi verið skipaður forstöðumaður
rannsóknastofu í jarðvísindum við Raun-
vísindastofnun háskólans til 1. júlí 1970.
20. nóvember 1969.
Próf. Magnús Magnússon kosinn for-
stjóri Raunvísindastofnunar háskólans til
tveggja ára. 1. júlí 1971.
8. Norræn jarðeldastöð
Stofnun norrœnnar jarðeldastöðvar rædd
9. apríl 1970. Háskólaráð samþykkti 16.
apríl 1970 fyrir sitt leyti, að stöðinni yrði
komið á fót með tilgreindum skilyrðum og
á grundvelli bréfs stjórnar Raunvísinda-
stofnunar. Dr. Guðmundur E. Sigvalda-
son skrifaði bréf urn stöðu forstöðumanns
og tengsl rannsóknarstöðvarinnar við há-
skólann- 25. ágúst 1972.
Stjórn námsbrautar í
þjóðfélagsfræðum
Námsstjórn þjóðfélagsfræðikennslu kos-
in, sbr. 1. gr. 1. nr. 85/1970. Próf. Ólafur
Björnsson, tilnefndur af viðskiptadeild,
kosinn formaður, og auk hans prófessor-
arnir Björn Björnsson og Jónatan Pór-
mundsson. 3. september 1970.
Próf. Guðmundur Magnússon tilnefndur
formaður af viðskiptadeild. Háskólaráð
kaus prófessorana Póri Kr. Þórðarson og
Sigurð Líndal í námsbrautarstjórnina.
26. október 1972.
9. Mannfræðistofnun
Rektor heimilaði að skipa fimm inanna
nefnd til að fjalla urn stofnun mannfræði-
stofnunar við Háskóla íslands.
1. júlí 1971.
10. íþróttahús háskólans
Kosnir í stjórnarnefnd íþróttahúss há-
skólans til 1. júní 1973 dr. Guðmundur K.
Magnússon prófessor og Hjalti Þórarins-
son dósent. (Endurkjörnir 1973.)
27. inaí 1971.