Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1973, Page 156
154
Árbók Háskóla Islands
Minningarsjóður norskra stúdenta
1971: 1 námsstyrkur 15.000 kr.
Minningarsjóður Guðmundar Thor-
steinssonar
1970: 2 námsstyrkir 16.000 kr.
1971: 1 námsstyrkur 15.000 kr.
1972: 2 námsstyrkir 15.000 kr.
1973: 2 námsstyrkir 15.000 kr.
Minningarsjóður Jóns Þorlákssonar
verkfræðings
1970: 1 námsstyrkur 9.600 kr.
1971: 1 námsstyrkur 9.600 kr.
Minningarsjóður Þorvalds Finnboga-
sonar stúdents
1970: 1 námsstyrkur 7.500 kr.
1971: 1 námsstyrkur 7.500 kr.
1972: 1 námsstyrkur 15.000 kr.
Minningarsjóður Rögnvalds Péturs-
sonar
1970: 1 námsstyrkur 35.000 kr.
1973: 1 námsstyrkur 37.100 kr.
Norðmannsgjöf
1970: Vísindafélag íslendinga 200.000 kr. 1
rannsóknastyrkur 100.000 kr.
1971: 2 útgáfustyrkir 300.000 kr.
1972: 1 útgáfustyrkur 170.000 kr.
Háskólasjóður Eimskipafélags íslands
1972: 1 námsstyrkur 100.431 kr. íþróttafé-
lag stúdenta 100.000 kr.
1973: Styrkur til lagadeildar v/hæstaréttar-
dóma 1920/1935 193.949,20 kr.
Minningarsjóður um próf. Níels Dungal
Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Níelsar
Dungals prófessors. Bréf Ólafs Bjarna-
sonar prófessors, dags. 12. október 1972,
ásamt skipulagsskrá fyrir sjóðinn, en gert
er ráð fyrir, að háskólinn eigi aðild að
sjóðnum og tilnefni einn mann í stjórn
hans. Dr. Ármann Snævarr hæstaréttar-
dórnari kosinn í stjórn sjóðsins.
12. október 1972.
Brunborgsjóður, Kielarstyrkur, Kölnar-
styrkur
Háskólaráð fjallaði um umsóknir um þessa
styrki og sendi tillögur sínar til réttra aðila.
VIII. Málefni kennara
Vinnuskyldunefnd
Kjörnir voru í nefnd til að gera tillögu um
kennsluskyldu, rannsóknarskyldu og
stjórnunarskyldu fastra kennara prófessor-
arnir Guðmundur Magnússon, Þórhallur
Vilmundarson, Loftur Þorsteinsson og
Þórir Kr. Þórðarson, og Stefán Jónsson
*e*ctor’ 18. janúar 1973.
Stundakennsla sérfræðinga
Fjallað urn rammasamning varðandi
stundakennslu sérfræðinga í háskólastofn-
unum og öðrum ríkisstofnunum, einkum
að því er tekur til starfsmanna Raunvís-
indastofnunar háskólans.
18. janúar 1973.
IX. Máiefni stúdenta
Félagsstofnun stúdenta
í stjórn Félagsstofnunar stúdenta voru
kosnir Guðlaugur Þorvaldsson prófessor
og Þór Vilhjálmsson prófessor til vara.
18. desember 1969.