Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1973, Síða 197
HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS
Skýrsla
Happdrættis Háskóla íslands 1969
í byrjun ársins var verð hlutamiðanna
hækkað úr 90 krónum í 120 krónur heil-
miðinn, eða um 33,33%. Jafnframt var
auglýst ný og glæsileg vinningaskrá. Ar-
angurinn varð sá, að salan jókst um rúmar
þrjátíu millj. króna. Seldir voru 200.152
hálfmiðar (209.743 árið áður), eða 83,40%
(87,39%). Fyrir selda hlutamiða voru
greiddar 142.629.000,00 krónur
(112.523.940,00 árið áður). Viðskipta-
menn hlutu í vinninga 99.365.000,00 krón-
ur (78.068.250,00). Ágóði af rekstrinum
varð kr. 34.266.784,73 (21.347.755,08).
Umboðslaun voru kr. 9.984.030,00
(7.876.675,80). Kostnaður við reksturinn,
annar en umboðslaun, var kr. 7.278.606,03
(5.186.806,98), eða 5,1% af veltunni
(4,61%).
Athygli skal vakin á því, að nú rak
happdrættið í fyrsta skipti sitt eigið umboð.
Tekjurnar af þeim rekstri námu kr.
384.172,90.
Rekstrarreikningur ársins 1969
Gjöld
1. Vinningar ................
2. Kaup .....................
3. Sölulaun .................
4. Burðargjöld ..............
5. Hlutamiðar................
6. Kostnaður við drátt.......
7. Auglýsingar ..............
8. Kostnaður umboðsmanna ..
9. Skrifstofukostnaður ......
10. Vinningaskrár ...........
11. Símakostnaður............
12. Húsaleiga ...............
13. Ljósoghiti ..............
14. Ræsting .................
15. Eyðublöð og bókhaldsbækur
16. Stjórnarlaun.............
17. Endurskoðun .............
18. Happdrættisráð ..........
19. Lífeyrissjóðsgjöld ......
20. Slysatryggingagjöld......
21. Launaskattur.............
22. Tap á eigin hlutamiðum ..
23. Afskr. skuld umboðsm.....
24. Afskrifað af áhöldum.....
Kr. Kr.
120.960.000,00
2.313.584,39
9.984.030,00
120.025,00
918.242.85
274.538,40
1.043.024,45
353.735.85
440.293,99
402.480,00
76.285,10
430.250,00
86.690,60
106.926,10
149.758,30
125.596,00
124.694,00
164.782,00
93.160,00
26.230,00
28.309,00
9.067.060,00
6.072,50
46.141,20
147.341.909,73