Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1985, Blaðsíða 37

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1985, Blaðsíða 37
Læknadeild og fræðasvið hennar 35 draganda þeirra samanburðarrannsókna sem við höfum staðið að í samvinnu við Mannfræðistofnun H.Í., Hjartavernd og vestur-íslenska og bandaríska vísinda- menn. Þar er einnig skýrt frá rannsóknar- aðferðum og ýmsum niðurstöðum. Á því tímabili sem hér um ræðir var úrvinnslu haldið áfram (sjá ritskrá), og sagt var frá mðurstöðum m.a. á 6. alþjóðaþinginu um heilsufarsrannsóknir á norðurslóð sem haldið var í Anchorage í Alaska 1984. Rannsóknir á kuldaþoli Eins og mönnum er í fersku minni vann Guðlaugur Friðþórsson einstakt afrek er hann bjargaði lífi sínu úr sjávarháska með því að synda svo klukkustundum skipti í 5 stiga heitum sjó og ganga síðan til byggða í 2 stiga frosti. Guðlaugur var fús til þess að gangast undir rannsóknir á kuldaþoli sínu, sem er einsdæmi. Þær rannsóknir voru unnar í samvinnu við læknaskóla Lundúna- spítala sumarið 1985. Rawisóknir á íþróttafólki Ýmsar rannsóknir benda til þess að reglubundin líkamsþjálfun geti haft áhrif á samsetningu blóðfitu, sem getur skipt máli fyrir líkurnar á því að menn fái æðasjúk- dóma. Þjálfun knattspyrnumanna fyrir heppni hefst yfirleitt í janúar, en hand- knattleiksmanna í júlí. Hópur íþróttafólks úr meistaraflokki í þessum greinum var rannsakaður. Á þessu tímabili voru tekin blóðsýni á þriggja mánaða fresti og þau greind með tilliti til ýmissa tegunda blóð- htu. Einnig voru áhrif þjálfunar á þol íþróttafólksins mæld. Rannsóknir á æðum 1) Haldið var áfram rannsóknum á áhrifum hitastigsbreytinga á virkni æða úr útlimum dýra. Sagt var ýtarlega frá þessum rannsóknum í síðustu árbók. 2) Hafnar voru rannsóknir á starfsemi sléttra vöðva í æðum úr naflastreng manna og dýra. í fyrstu voru athugaðar æðar úr naflastrengjum frá kindum. Þær athuganir voru gerðar í samvinnu við Atla Dagbjarts- son barnalækni. Niðurstöður sýndu að í æðaveggnum eru viðtakar fyrir algengustu boðefni úttaugakerfisins (adrenalin, nor- adrenalin, acetylcholin). „Adrenergu" við- takarnir virðast aðallega vera af alfa- og ósérhæfðri beta-gerð. Svipaðar niðurstöð- ur fengust ef athugaðar voru stórar slagæð- ar úr lambsfóstrum (arteria carotis). Ef teknar voru sams konar æðar úr eldri lömb- um (ca. 4 mánaða) voru viðtakarnir af alfa- og beta-2-gerð. Þetta gefur tilefni til að álykta að sérhæfing beta-viðtaka í æðum eigi sér stað eftir fæðingu. Einnig voru athugaðar æðar úr nafla- streng manna. Voru aðallega notaðir nafla- strengir barna sem tekin voru með keisara- skurði. Niðurstöður voru svipaðar og feng- ust úr naflastrengjum kinda. Eldri rannsóknir benda til þess að engar „adrenergar" eða „kólinergar“ taugar sé að finna í naflastreng. Það útilokar ekki að þar sé að finna taugar sem hafa annars kon- ar boðefni. Var kannað bæði með vefja- fræðilegum (immunohistochemical) og líf- eðlisfræðilegum aðferðum hvort boðefnið serotonin (5HT) væri til staðar í þessum æðum. Niðurstöður benda eindregið til þess að svo sé ekki. Þessi efni virðast því einungis hafa áhrif ef þau berast til æðanna með blóðinu. Athuguð voru áhrif af langvarandi notk- un lyfjanna ritodrin (beta-örvandi) og la- betolol (alfa-blokker) á naflastrengsæðar hjá mönnum. Konur þurfa oft að taka þessi lyf á meðgöngu í lengri eða skemmri tíma. Niðurstöður gefa til kynna að breytingar eigi sér stað í æðunum við þessar lyfjatök- ur, en óvíst er hvort þær eru varanlegar. Rannsóknir á illkynja háhita Sumarið 1984 hófust rannsóknir á ill- kynja háhita (malignant hyperthermia). Hann kemur fram hjá einstaka sjúklingum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.