Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1985, Blaðsíða 216
214
Árbók Háskóla íslands
Eign Tekjur Eign
1.1.1984 1984 31.12.1984
Minningarsjóður dr. Porkels Jóhannes- 62,418,91
sonar, rektors 48.873,91 13.545,00
Námsstyrktarsjóður Ólafs Guðmundssonar 6.648,62
og Katrínar Sveinsdóttur 5.195,62 1.449,00
Prestaskólasjóður 9.392,03 2.617,00 12.009,03
Raskssjóður 23.651,58 6.627,00 30.278,58
Styrktarsjóður Jóhanns Jónssonar frá 37.750,28
Hrauni á Skaga 29.546,28 8.204,00
Styrktarsjóður læknadeildar Háskóla íslands 42.932,61 11.970,00 55.355,92
Styrktarsjóður Lárusar H. Bjarnasonar, 4.501,95
hæstaréttardómara 3.520,95 981,00
Verðlaunasjóður dr. juris Einars 22.805,90
Amórssonar 17.850,90 4.955,00
Minningarsjóður Ragnheiðar Björnsdóttur 1.853,49 514,97 2.368,46
Samtals eign Sjóðasafns Háskóla íslands 1.1.1984 + Hreinar tekjur 1984 842.310,02 233.739,97
Eign alls 31.12.1984 1.076.049,99
HÁSKÓLABÍÓ
Ársreikningur 1984
Árið 1984 var sæmilegt ár hvað aðsókn
og afkomu varðar. Samkeppni við mynd-
bönd jókst og að sama skapi jókst velta
myndbandadeildarinnar. Ljóst er að ef Há-
skólabíó hefði ekki farið út í myndbanda-
dreifingu hefði einhver annar tekið þá
dreifingu að sér. Afkoma af myndbanda-
útgáfu var mjög góð og mætti þannig lakari
afkomu af kvikmyndasýningum.
Miklar viðgerðir fóru fram á Háskóla-
bíói utanhúss. Miklar sprunguviðgerðir
voru framkvæmdar og húsið málað. Innan-
dyra var hafinn undirbúningur að endur-
nýjun á áklæði á stólum í sal og er reiknað
með að það taki a.m.k. 2 ár að skipta þvi
út.
Rekstrarreikningur ársins 1984
Rekstrartekjur:
Aðgangseyrir ..
Myndbandaleiga
Vörusala ......
Myndaframleiga
Húsaleiga .....
Aðrar tekjur ...
1984 1983 Þús.kr.
Kr. 13.617.723,00 8.514
— 9.925.284,50 4.333
— 5.960.306,46 4.418
_ 1.664.196,00 1.422
— 4.191.926,25 4.609
— 58.106,00 93_
Kr. 35.417.542,21 23.38?,