Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1985, Blaðsíða 205

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1985, Blaðsíða 205
Háskólabókasafn 203 10. Þjóðarbókhlaða Framkvæmdir lágu niðri á árinu 1984 vegna fjárskorts, en hófust að nýju í sept- ember 1985, samkvæmt útboði sem fól í sér að leggja steypu í gólf fjögurra hæða, ein- angra veggi í kjallara og turnum og koma hita í húsið að hluta til. Bókavarðafélag íslands gekkst fyrir ráð- stefnu um málefni Þjóðarbókhlöðu 19. október 1985 í tilefni af 25 ára afmæli fé- lagsins. Ráðstefnan var haldin í hátíðasal háskólans. Framsögumenn voru tíu, en síð- an fóru fram pallborðsumræður. Á fundar- stað var enn fremur sett upp sýning á blaða- efni um bókhlöðumálið. Ráðstefnan var haldin til að vekja athygli á málinu bæði •nnan háskólans og í þjóðfélaginu almennt. I desember 1985 lýsti Sverrir Hermanns- son menntamálaráðherra því yfir opinber- lega, að hann mundi snemma á næsta ári 'eggja fram áætlun um fjáröflun til Þjóðar- bókhlöðu, sem miðaði að því að ljúka ntætti byggingunni á þremur til fjórum árum. Um nánari frásögn af byggingarmáli Fjóðarbókhlöðu vísast til greinargerða landsbókavarðar, sem árlega birtast í Ár- hók Landsbókasafns. 11- Fundir, námskeið, nefndarstörf, kynnisferðir Aslaug Agnarsdóttir kynnti sér þjónustu nokkurra bókasafna í Bandaríkjunum í júlí 1984, einkum í Boston og nágrenni. Hún skilaði skýrslu um athuganir sínar og flutti erindi um sama efni á fundi í Félagi bóka- varða í rannsóknarbókasöfnum 23. októ- ber 1984. Einar Sigurðsson var allt tímabilið for- maður Samstarfsnefndar um upplýsinga- mál. Hann var einnig annar af tveimur full- Irúum íslands í stjórn NORDINFO (Nord- !ska samarbetsorganet för vetenskaplig mformation) og sótti þá tvo stjórnarfundi, Sem haldnir voru á árinu 1984, svo og ann- an al tveimur stjórnarfundum sem haldnir voru 1985. Meðal funda, sem Einar sótti innanlands, var 15. norræna bókavarða- þingið í júní 1984 og flutti hann þar erindi um tengsl eða samrekstur þjóðbókasafns og háskólabókasafns, þá sótti hann um- ræðufund á vegum læknaráðs Landspítal- ans 30. mars 1984 um bókasafnsmál heil- brigðisþjónustunnar, einkum Landspítal- ans og læknadeildar, og fund 15. júní 1984 á vegum nefndar Rannsóknaráðs ríkisins um upplýsingamál, gagnavinnslu og fjar- miðlun og ársfund Rannsóknaráðs ríkisins 8.-9. febrúar 1985. Enn fremur hélt hann erindi og tók þátt í pallborðsumræðum á ráðstefnu um Þjóðarbókhlöðu 19. október 1985 (sjá 10. kafla). Halldóra Porsteinsdóttir átti sæti í undir- búningsnefnd fyrir norræna námsstefnu um mat á notendafræðslu, sem NVBF (Nordisk videnskabeligt Bibliotekarfor- bund) stóð fyrir. Sótti hún fund í þessu sambandi í Stokkhólmi 24.-26. janúar 1985. Námsstefnan sjálf var haldin á sama stað 11.-14. nóvember sama ár, og tók Halldóra einnig þátt í henni. Hún var for- maður nefndar vegna 25 ára afmælis Bóka- varðafélags íslands, sem ásamt kynningar- nefnd félagsins stóð fyrir ráðstefnu um Þjóðarbókhlöðu 19. október 1985. Þá hélt Halldóra erindi um notendafræðslu á al- mennum fundi í Félagi bókavarða í rann- sóknarbókasöfnum 19. apríl 1985. Ingibjörg Árnadóttir kynnti sér vissa þætti í þjónustu háskólabókasafnsins í Osló um tíu daga skeið í ágúst 1984. Hún skilaði skýrslu um athuganir sínar og flutti erindi um sama efni á fundi í Félagi bókavarða í rannsóknarbókasöfnum 23. október 1984. Þórir Ragnarsson átti sem áður sæti í stjórnarnefnd NOSP (sjá 8. kafla) og sótti þá tvo nefndarfundi, sem haldnir voru hvort árið um sig. Einn fundanna var hald- inn í Reykjavík í júní 1984 í tengslum við 15. norræna bókavarðaþingið. í tengslum við það þing hélt Þórir erindi um NOSP- mikro, sem er fisjuútgáfa af norrænu sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.