Hugur - 01.01.1996, Síða 47

Hugur - 01.01.1996, Síða 47
Orðræðan um frelsið 45 okkur þau til fulls, en samt sem áður er sú tilfmning djúpstæð að frelsið sé af skomum skammti í samfélagi okkar. Meginástæðan fyrir þessu er sú að við höfum ekki tækifæri til þess að móta aðstæður okkar með sameiginlegu átaki. Svo gripið sé til orðalags Charles Taylors, þá býr samfélag okkar ekki yfír „sameiginlegum ákvörðunar- leiðum“.25 Ástæðumar fyrir þessari stöðu em afar flóknar, en ein þeirra er hin hefðbundna orðræða um félagslegt frelsi. í þessum lokahluta erindisins langar mig þess vegna til að íhuga einn kost á því að bijótast út úr þessari orðræðuhefð um frelsið og nálgast það undir öðm sjónarhomi sem gæti auðveldað okkur að orða betur tengslin á milli réttinda einstaklinga og félagslegra markmiða. Fyrsta skrefið í þessa átt er að breyta þeim skilningi, sem fijáls- hyggjan og jafnaðarstefnan eiga sameiginlegan og birtist í því að telja forsendur félagslegs ffelsis felast einkum í efnahagslegri starfsemi og skipan hennar. í umræðunni um frelsið þarf að færa áhersluna frá efnahagssviði samfélagsins til stjómmálasviðsins. Þessi fullyrðing krefst þess að slegnir séu að minnsta kosti tveir vamaglar. Annar er sá að með stjómmálum á ég við þá félagslegu starfsemi sem fæst við sameiginleg málefni þegnanna og miðar að því að efla hagsmuni samfélagsins sem einnar heildar. Hinn er að þessi starfsemi snertir hvem einasta þegn ríkisins og krefst opinbers vettvangs þar sem þeir geta nýtt borgararéttindi sín og almannaviljinn nær að mótast. Hannah Arendt hefur bent á að slíkt „lýðfrelsi"26 var virkt í forngrískum stjómmálum en glataðist smám saman í stjómmálahefðinni og hvarf 25 Charles Taylor, Philosophical Papers 2. Philosophy and the Human Sciences (Cambridge: Cambridge University Press 1985), s. 208. 26 Hún notar hugtakið „republican freedom". Hannah bendir á að rök- ræðan hafi verið lykilatriði í hinu klassíska viðhorfi, sbr. orð Aristótelesar í Stjórnspekinni 1253a: „í krafti málsins er okkur ætlað að setja fram hið hyggilega og hið óhyggilega, og þar með einnig hið réttláta og hið rangláta. Og það sérkennir manninn að hann einn ber nokkurt skynbragð á gott og illt, réttlæti og ranglæti, og þess háttar verur mynda fjölskyldur og ríki.“ Hannah telur að þessari áherslu á samræðuna sem leið manna til að leiða sameiginleg mál sín til lykta sé hvergi eins afdráttarlaust hafnað og í marxismanum. Samkvæmt henni „hvflir kenning Marx um hugmyndafræðilega yfirbyggingu á andúð á samræðum og henni fylgir dýrkun á ofbeldi sem gengur þvert á hefðina". Hannah Arendt, Between Past and Future. Eight Exercises in Political Thought (New York: Penguin 1954), s. 23.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.