Búnaðarrit - 01.12.1921, Side 21
BCNAÐARRIT
219
ist nokkur útgjðld ekki talin undir rjettum gjaldliðum.
Hefir hún pví gert eftirfarandi yfirlit par sem til eru færð-
ar pær fjárhæðir, sem hjer er átt við og nú skal greina:
Gjaldliður 1. c. Skrifstofukostnaður. Laun til Einars
Helgasonar, kr. 500,00, sem ráðunautur
fjelagsins l'rá 1. jan. 1920 til miðs febr.
sama ár hefði átt að tilgreina undir
gjald 6.
3. c. Lánað Þ. Clementz gegn víxli 2300 kr.
ætti að færast á nýjan gjaldl.: Útlán.
4. b. Símtöl og símskeyti Valtýs Stefánssonar,
kr. 56,50, hefði átt að tilfæra með öðrum
simakostnaði undir gjaldl. 1 c.
8. e. Styrkir til búfjárræktarnáms erlendis
kr. 3006,27 ætti að tilfæra undir gjaldl. 13.
13. Efnafræðisiðkanir H. J. Hólmjárns kr.
500,00 virðast rjettast færðar undir gjald-
lið 9 til efnarannsókna, par eð pessi
fjárhæð sennilega er póknun fyrir jarð-
vegsrannsóknir pær, er hann skýrir frá
i Búnaðarritinu.
Ferðastyrkur: Viðbót við áður greitt til
forseta kr. 600,00 ætti að tilfæra undir
gjaldlið 1 b.
Til Valtýs Stefánssonar kr. 300,00 á
heima á gjaldl. 4. b.
17. Ýmisleg gjöld. Grasfræsöfnun 450 kr.
ætti að tilfæra undir gjaldl. 5 c.
Fjárræktarnám 100 kr. virðist hefði
átt betur beima undir gjaldl. 14.
Auglýsingar kr. 305,25 ætti að tilfær-
ast undir gjaldl. 1 c.
Stjórnarferð að Bessastöðum kr. 30,00
og til forseta kr. 2000,00 upp i utanfar-
arkostnaö hefði hvorttveggja átt að til-
færast undir gjaldl. 1 b.
Sýningarsvæöiö kr. 13510,14 virðist
nefndinni rjettast að telja til útgjalda