Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.12.1921, Side 28

Búnaðarrit - 01.12.1921, Side 28
BtiNAÐARRIT 226 hátt, að þeir í samráði víð sveitastjóra megi útvega fóður handa þeim, sem sýnilega eru að þrotum komnir, en sjáltir ekki megnugir eða gera neitt til þess að bjarga skeþnum sinum, og að skepnur þeirra standi að veði fyrir andvirði fóðursins og öðrum kostnaði. Nefndin leggur mjög mikla áherslu á, að sem allra fyrst verði gerð ýtarleg rannsókn á innlendum fóðurefnum, sjer- staklega allskonar sjávargróðri, og á hvern hátt best sje að hagnýta sjer hinn mikla fóðurforða, sem árlega rekur á land við strendur landsins. Nefndin hugsar sjer helst þá leið, að taka, hreinsa, þurka og mala þarabunkana og gera úr þeim fóðurmjöl, sem geti orðið til almennra nota. Það má og óhætt fullyrða, að verkað sildarmjöl jafnist fullkomlega á við hvert annað erlent fóður af svipaðri efnasamsetning, og mjög miklar likur eru fyrir því, að sildarmjöl sje einmitt sú fóðurtegund, sem islenskir bænd- ur þarfnast framar öllu öðru, sjerstaklega með beit og Ije- legu heyi. Hjer á landi hagar nú sjerlega vel til með fram- leiðslu á slíku fóðri, og virðist því gersamlega ónauðsyn- legt að kaupa og flytja inn fóður, sem síldarmjöl getur jafnast á við. Það er því tillaga nefndarinnar að skora á stjórn Búnaðarfjelags íslands og Samband íslenskra sam- vinnufjelaga, að gangast fyrir því að keypt verði eða stofn- uð síldarmjölsverksmiðja hjer á landi, og að útvegaðir verði hæfir menn til þess að veita henni forslöðu. Til þess að standast þann kostnað, sem af þessu fyrir- tæki mundi leiða, vill nefndin benda á Bjargráðasjóð ís- lands. En til þess að hægt sje að nota þann sjóð á þennan hátt verður að breyta lögum hans, og leggur nefndin því til, að stjórn Búnaðarfjelags íslands gangist fyrir því, að slíkar breytingar verði gerðar á næsta þingi. En þar sem búast má við að sjóður þessi hrökkvi ekki til slíkra framkvæmda, leggur ncfndin til að tekið verði lán með ábyrgð og styrk úr ríkissjóði. 6. Tillugnr jarðræktarnefndar. Nefndin hefir komið sjer saman um að mæla með að Búnaðarþingið samþykki eftirfarandi atriði:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.