Búnaðarrit - 01.12.1921, Page 29
BTÍNAÐ ARRIT
227
1. Búnaðarpingið skorar á stjórn Búnaðarfjelags íslands
að Ieggja áherslu á, að ráðunautar fjelagsins sjeu látnir
starfa að fræðslustarfsemi — með fyrirlestrum á bænda-
skólunum, námsskeiðum og annarstaðar þar, sem ástæða
þykir til — pann tíma ársins, sem peir eru ekki bundnir
við aðalstörf sín.
2. Búnaðarpingið skorar á stjórn Búnaðarfjelags íslands
og kennara bændaskólanna að ihuga möguleika fyrir
pvi að auka verklegt nám í jarðrækt og búfjárrækt við
bændaskólana og yíirleitt athuga hvernig ætti að auka
og koma skipulagi á verklegt búnaðarnám i nánustu
framtíð og koma fram með tillögur um pað.
3. Búnaðarpingið vill að komið sje á fót tilraunum peim
í grasfrærækt, sem frá er skýrt i meðfylgjandi brjefi
frá tilraunastjóra í fóðurjurtarækt.
Pað vill ennfremur að komið sje í framkvæmd til-
lögum tilraunastjóra i fóðurjurtarækt »Um fóðurrækt-
artilraunir«, sem frá er skýrt í meðfylgjandi brjefi hans
til nefndarinnar, sem merkt er nr. 2. Og sjerstaklega
vill pað taka fram, að pað álítur áburðartilraunir pær,
er par er minst á í sambandi við vatnsveitingar eigi
síður mikilsverðar en aðrar áburðartilraunir.
4. Garðyrkjuráðunautur hefir tjáð nefndinni, að hann
álíti nauðsynlegt, að hann geti haft sem stöðugast eft-
irlit með tilraunastöðinni. En til pess telur hann bráð-
nauðsynlegt að liann fái fasta íbúð í tilraunastöðinni.
Hann hefir í pví efni bent á, að gera mætti pá breyt-
ingu á verkfærahúsinu í gróðrarstöðinni, að par mætti
verða bústaður, sem leigja mætti garðyrkjuráðunautn-
um. Hann hefir og í samtali við nefndina bent á, að
petta myndi eigi purfa að verða mjög dýrt nú, par
sera talsvert væri til af efni, bæði timbri, steini og
pakjárni, er nota mætti bæði til breytinga á húsinu
og við byggingu verkfæraskúrs, sem nauðsynlegt yrði
að koma upp.
í sambandi við petta hefir garðyrkjuráðunauturinn
sent nefndinni áætlun um kostnað við petta frá Finni
O. Thorlacius dagsetla 28. júní p. á. og uppdrátt að
breytingunni.