Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.12.1921, Side 40

Búnaðarrit - 01.12.1921, Side 40
238 BÚNAÐARRIT mjer siðan jeg byrjaði þær. Hann er nú kominn talsvert inn í pessar mælingar, og ætlast jeg til að hann geti feng- ist við mæiingar einn sins liðs, er fram i sækir, og þá leið- beint öðrum, þar sem þess gerist þörí. Starí'ið breyttist þá þannig, að hann gæti verið við mælingar fyrir sig, en jeg þá búinn að æfa svo raarga rnenn út um landið, að jeg gæti gripið til þeirra á víxl á mælingaferðum minum, en það er ómögulegt l'yrir mig með þeim tækjum og útbún- ingi, sem jeg hefi við mælingarnar að vinna einn. Til þess að auðveldara verði að standast kostnað þann, er af mælingunum leiðir, þá hygg jeg rjettustu leiðina að bændur borgi fyrir mælingarnar eftir vissum taxta, sem fjelagsstjórnin setur, og sje borgunin aðallega miðuð við landsstærð þá, sem aðgerðanna nýtur, og innheimtist hún þannig, að skilgreining mælinganna eða uppdrættir verði sendir með póstkröfu eða reikningur fylgi. Til þess að nokkuð verulegt geli orðið úr rannsóknum á áveituskiljmðum landsins, þá hugsa jeg mjer að leitast við að láta þenna fasta aðstoðarmann minn, sem og sýslu- búfræðingana, fást sem mest við mælingarnar, en reyna sjálfur að fá sem best yfirlit yfir landið og verk þau, sem unnin verða. En það kemur því að eins að notum, að greiðlega sje hægt að fá gerðar efnagreiningar, sem nauð- synlegar eru, til þess að ábyggilcg þekking fáist á náttúru landsins. Jeg vona að liáttvirt jarðræktarnefnd leggi hina mestu áherslu á, að það verði gerð gangskör aö því, að Búnaðarfjelagið hafi einhver ráð með, að hægt verði að efnagreina það, sem að berst. Nú sem stendur eru það mjög lilfinnanleg vandrœði, ef ekki óhœfa, að fjelagið skuli hafa eins marga menn eins og það hefir i sinni þjónustu, en lítil sem engin tök á þvi, að fá gerðar nauðsynlegar efnagreiningar, sem altaf hljóta að liggja fyrir hjá öllum starfandi mönnum í jafn órannsökuðu landi og voru. Nú sem stendur er það ekki nema með löngum tíma, og oft með miklum eftirgangsmunum að hægt er að fá efnagrein- ingar gerðar — enda það ekki ncma eðlilegt, meðan einn einasti maður við rannsóknastofuna verður að sinna því, sem að berst úr öllum áttum. Hvað snertir starf mitt, þá þá er jeg hættur að reyna að fá nokkuð efnagreint, meðan
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.