Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.12.1921, Síða 41

Búnaðarrit - 01.12.1921, Síða 41
BÚNAÐARRIT 239 svona er ástatt, sje það ekki til neins, enda þótt jeg flnni það undur vel, að jeg geri ekki nema hálft gagn, er til lengdar lætur, ef svo verður framvegis. Jeg veit ekki hvort háttvirt jarðræktarnefnd telur heppilegra að senda vatn, jarðveg, hej% jurtir og annað á útlendar rannsóknastofur, eða að gerð verði gangskör að pví, að Búnaðarfjelagið hafl aðgang að einhverjum starfskröftum innanlands, er inni þau nauðsynjaverk af hendi, jafnótt og þau berast að. Áöur en jeg lýk máli mínu, vildi jeg í fám orðum minn- ast á styrk þann, sem undanfarið hefir verið veittur til áveitufyrirtækja frá Búnaðarfjelaginu. Eins og nú er ástatt, álít jeg það mjög vafasamt, hvort rjett sje af hálfu Bún- aðarfjelagsins að halda áfram slíkum styrkveitingum, þegar vitanlegt er, að mjög vantar á að hægt sje að sinna öllum umsóknum til mælinganna. Jeg vildi því bera það undir háttvirta jarðræktarnefnd, hvort eigi þætti rjettmætt að hætta þessum styrkveitingum nú, en leggja því meira kapp á að hraða mælingunum. Það verður eigi hjá því komist, að nokkur^tilviljun verði með það, hvaða mælingum fyrst er sint, eða i hvaða röð þær eru gerðar — að minsta kosti ógerningur að sinna þeim í sömu röð og þær berast fje- laginu, því það mundi auka ferðalögin svo óhæfilega. En augljós órjettur er það, að aðrir fái mælingar framkvæmd- ar og síðan styrk til verksins — en aftur aðrir verði að bíða árum saman eftir nauðsynlegum mælingum og leið- beiningum. Væri betur að alt handbært fje til áveitanna fengist, til þess að hraða mælingunum sem mest. Fyrst sumar áveitur fá styrk úr ríkissjóði, og það er jafnvel komin festa á þær styrkveitingar, er álitamál hvort ekki væri rjett að gera öllum jafnt úndir höfði, og vísa þeim til Alþingis með slíkar styrkbeiðnir. Samvinna gæti altaf verið milli Búnaðarfjelagsins og Al- þingis, svo Búnaðarfjelagið hefði eftirlit með því, hvort fyrirtækin væru þannig vaxin, að þau væru styrkverð. Eins og jeg benti á áðan, ættu þau meðal annars að vera undirbúin af einhverjum þeim, er Búnaðarfjelagið teldi til þess hæfan. Valtýr Stefánsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.