Búnaðarrit - 01.12.1921, Side 42
240
BÚNAÐARRIT
12. l’il jnrdræktarnefndnr.
Búnaðarþingið álitur æskilegt, ef samvinna gæti tekist með
Búnuðarfjelagi íslands og Sambandi islenskra samvinnu-
fjelaga, að launa verkfróðan mann. Starf hans gæti verið:
1. að íinna upp ný verkfæri, og endurbæta og laga þekt
verkfæri eftir þörfum og sjerstöðu islensks landbúnaðar;
2. að útbreiða þekking á notkun vinnuvjela og verkfæra,
og gera tilraunir með hver best henta, og
3. jafnframt því að útvega almenningi nauðsynleg og
hentug verkfæri, og gera verkfæraverslun landsins
ábyggilega og eðlilega. Halldár Vilhjálmsson.
14. Frá lagnkreytinganefnd.
I.
Lagabreytinganefndin liefir haft fund raeð sjer, og sam-
kværnt samþykt síðasta fnndar tekiö lög fjelagsins enn til
rækilegrar ihugunar, og leyfir sjer að koma fram með
eftirfarandi lagabreytingar, er hún hyggur í nánasta sam-
ræmi við vilja allra búnaðarþingsfulltrúanna:
f., 2. ög 3. gr. fjelagslaganna standi óbreyttar.
h. gr. orðist þannig:
Aðalfundur fjelagsins skal haldinn ár hvert, á þeim tíma
er búnaðarþing fjelagsins ákveður. Forseti fjelagsins boðar
til fundar með tveggja mánaða fyrirvara, og skal fundar-
boð auglýst á sem hagfeldastan hátt. Á aðalfundinum
ræður afl atkvæða. þar skal skýra frá framkvæmdum fje-
lagsins og fyrirætlunum, ræða húnaðarmálefni og sam-
þykkja tillögur, er fundurinn óskar að búnaðarþing fje-
lagsins taki til greina. Aðalfundur lcýs, auk fulltrúa til
búnaðarþingsins, tvo yfirslcoðunarmenn og tvo úrskurðar-
menn, og gildir kosning þeirra um 4 ár.
5. gr. orðist þannig:
Búnaðarþing fjelagsins er skipað 14 fulltrúum, sem