Búnaðarrit - 01.12.1921, Page 43
BtJNAÐARRIT
241
kosnir eru af búnaðarsambðndum landsins og aðalfundi,
pannig, að Ræktunarfjelag Norðurlands kýs 3 fulltrúa,
Búnaðarsamband Austurlands, Búnaöarsamband Suður-
lands og Búnaðarsamband Vestfjarða 2 fulltrúa hvért, og
Búnaðarsamband Kjalarnesspings, Búnaðarsamband Borg-
arfjarðar og Búnaðarsamband Dala og Snæfellsness 1 full-
trúa hvert, eu aðalfundur 2 fulltrúa. Kjósa skal jafnmarga
varafulltrúa á sama hátt. Fulltrúar og varafulltrúar eru
kosnir til fjögra ára.
Ákvæði um stundarsakir:
Fulltrúar peir, sem nú eiga sæti á búnaðarpingi, haldi
pvi par til kjörtími peirra er liðinn. Fjelagsstjórnin gerir
ráðstafanir pær, sem pörf er á um kosningarnar eftir pess-
um lögum.
fí. gr. orðist svo:
Búnaðarping skal halda ár hvert, á peim tíma er bún-
aðarping ákveður, og er fundur pess lögmætur pegar 9
fulltrúar eru á fundi.
Búnaðarpingið liefir æðsta o. s. frv. óbreytt.
Á 7. gr. verði pessar breytingar:
1. liður orðist pannig:
Reikninga fjelagsins fyrir undanfarið ár o. s. frv. óbreytt.
5. liður orðist pannig:
Tillögur fjelagsmanna og aðalfundar um störf fjelagsins.
6. liður orðist pannig:
Tillögur um störf fjelagsins næsta ár.
7. liður orðist pannig:
Yfirlit yfir tekjur fjelagsins og tillögur um útgjöld pess
næsta reikningstímabil. Reikningstimabilið nær yfir alman-
aksárið. Búnaðarpingið gerir ákvæði um málefni pessi.
8. gr. orðist svo:
Stjórnarnefnd fjelagsins kýs úr sínum flokki eða utan
hans skrifara og fjehirði. Hún ræður starfsmenn og ráðu-
nauta í pjónustu fjelagsins, samkvæmt ákvæðum búnaðar-
pingsins, og gefur peim skipunarbrjef. Stjórnarnefndar-
niaður má ekki vera ráðunautur i pjónustu fjelagsins.