Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.12.1921, Síða 73

Búnaðarrit - 01.12.1921, Síða 73
BÚNAÐARRIT 271 Seldar og útfluttar búsafurðir nema 532 kr. á býli. Spurningin er nú, eru möguleikar til að rækta landið betur, að klæða það með skógi, auka túnin og bæta engjar og haga. Þessari spurningu verðum vjer að svara játandi. Landið er enn i litilli rækt, túnin gefa jafnar tekjur og engjarnar má bæta að miklum mun. Sem sagt heyrir nú til hverri jörð meira en 300 ha. af heima- landi, en á landi sem er 10 sinnum minna, má fram- fleyta meiri áhöfn en nú er að meðaltali á býli, enda þótt eigi sje ræktaður meiri en V* af því landi. En með góðri rækt og hagnýting landsins væri hægt að hafa 2-faIt eða jafnvel 3-falt meiri áhöfn. Af þessu er ljóst,. að hjer eru framtíðar-möguleikar miklir, fyrir aukinn búnað og starf á þessu sviði. Segjum að heimalöndin sje hægt að rækta. En hverja þýðingu heflr þá annað landflæmi. Afrjettirnar eru stærri en heimalöndin, um 4 km., sem heyrir til hverju býli; allir sem hafa farið um af- rjettir vorar að sumardegi, undrast yflr hinum kjarn- mikla gróðri. Þar sem búfje safnar holdum og öðrum afurðum, sem bændur hagnýta sjer. Víða fer nú mikið af þessum gróðri forgörðum, vegna þess að það vantar búfje til að hagnýta sjer hann. í afijettunum og fjall- lendinu liggja feikn af auðæfum, sem enn eru ónotuð, og þessar afrjettir liggja til mikilla umbóta, bæði með vatnsveitingum og notkun tilbúinna áburðarefna — eins og nú er farið að tiðkast í Svíþjóð og Noregi og víðar — eða öðrum umbótum. Möguleikar því hjer fyrir hendi, svo að margfalt fleiri búpeningur geti verið í afrjettun- um en nú er. Fjöll, sandar og fyrnindi er talið jafnstórt afrjettun- um. Yiða er þetta gróðursnautt, en þó er eigi vonlaust um, að hjer sje hægt að gera nokkuð af þessu landi nothæft í þarfir búnaðarins, t. d. marga sanda er hægt að græða upp. Og á þessum svæðum vinnur loft, moln- unin sitt verk árlega, sem svo ár og lækir flytja með
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.