Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.12.1921, Síða 78

Búnaðarrit - 01.12.1921, Síða 78
276 BÚNAÐARRIT gerð og nákvæm áhöld til að mæla hann. Það var byrjað á þessum tilraunum sumarið 1918. Áður vissu menn ekkert um hve sterkan straum væri hæfilegt að nota. Það kom nú í Ijós, að væri straumurinn gegnum hverja plöntu milliampére (1 milliamp. = amp.) og þaðan af meira, þá var það plöntunum til hnekkis. Til- raunir hafa verið gerðar með hveiti, mais og bygg. Þar á móti hafði 10 ^-----j ^íii milliamp. góðan árangur við þá tilraunina, sem best heppnaðist. Sú tilraun var gerð með mais í vermireit, og voru 2—3 plöntur í hverjum potti. Kornið vóg — þurt — 21—27°/o meira að jafnaði úr rafmögnuðu pottunum. Einnig kom það í ljós hjer, að rafmagnið flýtti fyrir vextinum. Nú er auðvitað talsvert öðru máli að gegna um til- raunir með plöntur i pottum inni i vermireit, og me& heilan akur úti á bersvæði. Og það er enn að miklu leyti órannsakað, hve mikill hluti af rafmagnsstraumin- um í raun og veru gengur gegnum akurinn; en það er ekki jafnmikið og það, sem lesið er á straum-mælinum inni í vjelahúsinu. Nokkur hluti rafmagnsins, sem netið er þrungið af, berst með vindinum burtu frá akrinum. Hins vegar getur náttúrlega einnig komið fyrir, ef netið er mjög lágt (akurinn hár) og rafmagnsspennan há, að það gangi meiri straumur gegnum plönturnar en þær hafa gott af. Þær tilraunir sem gerðar hafa verið hingað til, hafa gefist upp og ofan. Stundum hafa þær virst árangurs- lausar, eða því sem næst; stundum hafa þær virst bera ágætan árangur. T. d. í Lincluden sumarið 1918 gaf rafmagnaði akurinn 50°/o meira korn — hafra — en sá órafmagnaði, og 25°/o meiri hálm. Þarna reyndist að visu ekki jarðvegurinn líkur á báðum ökrunum, og því óvíst að þessar tölur væru eingöngu rafmagninu að þakka. Síðastliðið sumar voru á Rothamsted gerðar tilraunir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.