Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.12.1921, Síða 93

Búnaðarrit - 01.12.1921, Síða 93
BÚNAÐARRIT 991 f’annig leiö þetta sumar og veturinn eftir. MeÖ nýju vori komu ný gleöiefni hjá mjer, þegar litlu kvistirnir mínir fóru að breiða út indælu grænu blómin hvert af öðru og blómkollarnir að gægjast úr moldinni. Alt þetta færði mjer nýtt líf og fjör á hverjum morgni. En nú sá jeg að herbergið þeirra var alt of ljelegt og þurfti nýja umböt. Það sama sumar voru rifnar hjer tvær kirkjur og haldið uppboð á timburrusli úr þeim. Keypti jeg þar hentugt girðingarefni, grindverk, sem aðskildi kór og framkirkju. Gat jeg nú með þessu trygt framtíð þeirra. Yar nú garðurinn litli loksins orðinn nógu snotur.. Eóru ýmsir, er á ferð voru, að veita honum eftirtekt;. að minsta kosti að hugsa sem svo: hvað er nú annars þarna, sem svo vandlega er girt? Svo liðu nú mörg ár, að jeg hugsaði um garðinn minn og teigaði ánægju úr honum. Nú voru plönturnar orðnar að laglegum hríslum, sem var orðið alt of þröngt um, því að á þessu tímabili hafði jeg fengið mjer rips- við og varð hann fljótt heimtufrekur. Fann jeg nú brýna þörf til að færa út kvíarnar. Var það þrautin þyngri, því að alt slíkt þótti fjöldanum óþörf aukageta. Þó varð það úr að jeg gat stækkað hann til helminga.. Fanst mjer nú jeg myndi alt af gera mig ánægða með þetta. En ekki voru mörg ár liðin áður en jeg fann sömu kend hreyfa sjer í brjósti mínu, að enn væri alt •orðið of þjett, því eftir að trjen fóru að bera fullþrosk- aða ávexti, fór jeg að leita að nýjum plöntum, sem jeg 'faDn loks eftir nákvæma leit, bæði reyn og björk, víðir og rips. Alt var nú krökt af þessu. Varð jeg þá víst eins glöð eins og sá maður, sem lengi hefir leitað að guJli og loks fundið. En þó varð önnur útkoman hjá mjer en gullfundarmanninum, því nú átti jeg nóg börn, en ekki brauð handa þeim, en hann nóg efni fyrir brauð; en máske engin börn. Tók jeg nú það ráð, að fyrir ut-» an garðinn tók jeg ofurlítinn blett, girti hann með.helln úm, þannig, að jeg reisti þær á rönd. og myndaði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.