Búnaðarrit - 01.12.1921, Blaðsíða 94
292
BUNAÐARRIT
be5, sein jeg kallaði Vöggu, því þangað flutti jeg litlu-
bvítvoðungana, sem voru að koma út úr fræinu og
höfðu of litið ljós undir laufþaki trjánna. Þannig liðu
enn nokkur ár. Alt þetta var enn þá tómstundavinna,
þvi jeg hefi altaf haft nokkuð stórt heimili á hendij
sem kallar oftast eftir kröftum húsmóðurinnar, og sjer-
staklega ef þeir eru eitthvað gallaðir af heilsubresti. Jeg
hefi um margra ára skeið gengið með snert af rnaga-
sári, en með því að varast alla ofnautn, hefi jeg oftast
gegnt minum skyldustörfum. Nú er komið út fyrir efnið,
segir þú lesari góður. Jæja, þegar þannig var komið
að alt var að verða of þröngt, bað jeg manninn
minn að gefa mjer eftir ailan garðinn fram undan hús-
inu, sem var 18 álnir á breidd og 26 álnir á lengd.
Gerði hann þetta fyrir mig. Bygði svo garð annarsstað-
ar, til þess að garðuppskeran ekki þyríti að minka. Ja,
nú var í stórt ráðist. Nú vantaði girðingu í kring um
þetta alt; nú voru góð ráð dýr. Jeg hafði einhvern-
veginn eignast 20 krónur í peningum og þar eð ferð lá
íyrir til Reykjavíkur um vorið, sendi jeg þær þangað
og Ijet kaupa fyrir þær eina rullu af vírneti. Gat jeg
nú nokkurn veginn friðað allan þennan blett með þessu;
stendur sú girðing enn, en er þó nokkuð farin að bila,
og þar að auki hefir maðurinn minn hjálpað mjer til
með fragang á honum. Tvisvar hefi jeg sótt um styrk
í trjáræktarsjóð Friðriks konungs áttunda og fengið það-
an í alt eitthvað um hálft þriðja hundrað krónur. En
mjer eru farnar að leiðast slíkar bónorðsfarir og að lík-
indum fæst eg ekki um þær oftar, nema brýn þörf knýi
mig til þess. Þegar jeg hafði nú fengið þetta mikla
pláss, tók jeg til óspiltra málanna, vakti nú oft langt fram
á nætur, til að planta og reita illgresið, sem var áleitið
lyrsta kastið.en hvergi mátti það þrífast hjá litlu plönt-
unum, þá voru þær búnar að missa ijós og dauðanum
ofurseldar. Oft hafði jeg þá hjá mjer elstu dóttur mína
Liiju, þvi hinar voru svo ungar, að þær máttu eigí