Búnaðarrit - 01.12.1921, Page 106
304
BUNAÐARRll'
stæðum: þurkatíð, votlendi, heygæðum, mannafla og
öðrum hentugleikum. Best er að hafa 2 eða fleiri gryfj-
ur. Komi óþurkakafli, fyllið strax eina gryfjuna. Þá safn-
ast minna fyrir af heyi, og þið getið hirt miklu betur
um það, þegar þurkurinn kemur, þá er hægt að nota
smáflæsur og ganga altaf á sama heyið. — Berjist ekki
gegn náttúruöflunum, en látið þau vinna með ykkur.
Meini vnId Þetta er einmitt einn höfuðkostur votheys-
jfir liey- gerðarinnar, að menn fá miklu meira vald
skapuiim. yfir heyskapnum. Við höfum aldrei haft betri
Vatns- hey en frá fyrra sumri. Má það þakka: vatns-
veitingnr, veitingum, vjelum og votheysgerð. Þetta eiga
vjelar, vot,- líka að vera þrír hyrningarsteinar í búskap
heysgerð. okkar, samfara ýmsum innlendum tilraunum
á fóðri, beit og gróðri. (Sjávargróður, ræktun
og sáning innlendra fóðurjurta, áburðartilraunir á innl.
og útl. áburði). Stóru túnin okkar eru dýr, þegar þau
eru í lítilli rækt. Þeim fer, líkt og mögru kúnum hans
Farao, eða kúuum, sem ekki mjólka fyrir fóðri sínu. —
Einn snúningurinn enn, sem gerir mann heimskari og
fátækari, sbr. þurheysverkun í rosatið. —
Bölsýni. „Tíminn er peningar!“ Það er uppáhalds-
Kosntíð. máltæki framfara þjóðanna. Hjer á landi höf-
Kjartsýni. um við nógan tíma, og þá víst, peninga Hka,
Votheys- ef fara skal eftir því, hvernig við göngum,
gerð. vinnum og högum störfum okkar.
Hvað er okkur bændum annars dýrmætara
en þessi stutti heyskapartími ? Með þurkunaraðferðinni
lifum við í rauninni á þessum fáu sólskinsdögum sum-
arsins. En þeir eru of-fáir, — þeir veita okkur litla og
Ijelega afkomu. Við verðum því að tjalda því sem til er,
og nota líka regn- og rosadagana. Hætta að láta þá
drepa kjark, eyða vinnu, eyða efnum, heldur breyta þeim
með sannri karlmannslund í safnandi sólslánsdaga.