Búnaðarrit - 01.12.1921, Page 132
330
BUNAÐAREIT
Um þessi þrjú síbasttöldu atriði hefir ekkert verib
tekið upp í skýrsluna, heldur heflr nefndin gert sínar
athuganir um hvern einstakan plóg, jafnóðum og hann
var reyndur. Með samanburði á þessum athugunum og:
því, er sjá má af skýrslunni, verður niðurstaða nefndar-
innar sú, að hún telur 3 af þessum plógum besta, og L
þessari röð:
1. „Odd“ Nr. 10.
2. „Fraugde“ Nr. 5.
3. „Langeskov".
Annars má um árangurinn af tilrauimm þessum í<
stuttu máli segja, að plógarnir hafi allir reynst nothæf-
ir, þó talsverður mismunur sje á þeim að ýmsu leytL
Að plógurinn „Odd" er hjer talinn bestur af plógum
þeim, sem reyndir voru, er meðal annars og einkum
bygt á því, að auk þess sem hann hefir við tilraunina
reynst mjög vel, þá telur nefndin hann hentugastan
allra þessara plóga til plægingar á þýfi. Veldur þvi mest'
lagið á moldvarpinu. Það er sem sje alkunnugt, að af
2 plógum, sem eru jafn þungir í drætti, þegar jato
djúpt er plægt með báðum, þyngist annar meir en hinn
við ákveðinn dýptarauka. Fer þetta allmikið eftir þvú
hve mikil fyrirstaðan verður á moldvarpinu, þegar ofar
dregur, og hve jöfn verður lyfting strengsins við snún-
inginn. Því langdregnari og jafnari sem þessi lyfting'
verður og snúningurinn á plógstrengnum, því minna
þyngist plógurinn í drætti við það, að dýptin er aukin.
Stutt og brött moldvörp valda því venjulega meiri
dráttarþunga á mikilli dýpt, heldur en langdregin mold-
vðrp. Að vísu verður núningsflöturinn stærri á þeim
síðarnefndu, en það getur oft unnist fyllilega upp með
betri fágun á moldvarpinu.
„Fraugde“-plógurinn, sem næstur er í röðinni, var,
eins og áður er sagt, tekinn með til reynslu, utan sýn-
ingar. Ef honurn, af þeirri ástæðu, er siept úr röðinni,-