Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.12.1921, Page 154

Búnaðarrit - 01.12.1921, Page 154
352 BTÍNAÐAKRIT anúið 2 rifgörðum í senn, bæði sitt tíl hvorrar hliðar og báðum til sömu hliðar, og sömuleiðis má láta hana snúa frá báðum hliðum inn að miðjunni í 1 rifgarð. Vjelin rann fremur liðlega, en hún leggur of mikið i rifgarðinn — rifgarðarnir verða of stórir, og miklu stærrii en æskilegt er, til þess að heyið þorni fljótt. Þá virtist og nokkurt vandhæfi á því, að forkarnir gætu tekið heyið hreint upp — hætt við að skilja eftir dreif við rótina; einkum mundi hætt við þessu, ef flekk- irnir væru niður barnir af regni og stormi. Tilraun sú, er gerð var með vjel þessa, er þó tæp- lega fullnægjandi, til þess að fyllilega verði dæmt um nothæfi hennar. Hefði. verið æskilegt að hún hefði verifr reynd frekar á þurrara heyi. Vjelin er all-margbrotin að gerð og fremur ótraust, Hæpið að hún mundi þola vel flutning, og yfir höfuð ekki líkleg til að endast vel. Dráttar-átak var mælt fyrir báðar þessar snúnings- vjelar, og reyndist mjög svipað, 45—65 kg. móti brekku* en 55 kg. undan brekku. Flntningatæki. Á sýningunni var ekki fjölskrúðugt af flutningatækj- um. Engin íslensk kerra eða vagn sást þar. Því meiri viðbrigði voru að sjá þar svo fjölbreytt og myndarlegt safn af vögnum og sleðum, sem sýnt var frá einni norskri verksmiðju, Moelven Brug. — Eru þau talin í töflum I og II, á næstu bls. Vagnarnir sem taldir eru i töflu I, voru allir reyndir- Heyvagninn var reyndur út af fyrir sig, fór sú tilraun. fram á Vifllsstaðatúni, á sama reit og sláttuvjelarnar voru reyndar á. Var þessi reitur með dálitlum halla á kafla, og var vagninum ekið eina umferð upp og niður,. fyrst tómum og svo með mismunandi þunga — og er dráttar-átakið sýnt á töflu III, sem birtist á bls. 354.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.