Hlín - 01.01.1933, Page 16

Hlín - 01.01.1933, Page 16
14 Mín skemtun og var ágóðinn kr. 224.00, sem lagðar voru í sjerstakan sjóð, sem varið skal til nauðsynlegra inn- kaupa, og voru þrjár konur kosnar í nefnd til að sjá um það. Árið 1919 gaf fjelagið kr. 200.00 til Landsspítalans. Barnaskólanum hjer hefir fjelagið gefið kr. 328.00 til áhaldakaupa. Til endurbóta á grafreit safnaðarins hafa verið gefn- ar kr. 100.00, ennfremur hefir verið ákveðið að leggja meira til hans mjög bráðlega. Nokkur námsskeið hafa verið styrkt hjer, svo sem hjúkrunar,-handavinnu- og síldarmatreiðslunámsskeið. Lúðrasveitinni hjer hefir fjelagið gefið kr. 100.00. Til styrktar sjúkum og íatækum hefir fjelagið varið síðan 1922 um kr. 6100.00. Á síðari árum hefir fjelagið kostað til jólatrjesskemt- ana alt að kr. 200.00 á ári, og hafa fjelagskonur einnig gefið mikið til þeirra. Áður hafði fjelagið forgöngu fyrir slíkum skemtunum, en safnaði fje til þeirra utan fjelagsins, og greiddi það sem upp á vantaði úr fjelags- sjóði. Þessar skemtanir eru vitanlega gerðar. eingöngu fyrir börn og gamalmenni, en eru líka mjög sóttar af öðrum, svo að þetta er nú orðin fjölmennasta og vin- sælasta skemtisamkoman í kauptúninu á árinu. Til að afla fjelaginu fjár, hafa verið haldnar skemti- samkomur, hlutaveltur, böglauppboð, sýndir sjónleikir, og útsölur hafðar á handavinnu, sem fjelagskonur hafa unnið fyrir fjelagið. Eignir f jelagsins voru í árslok 1931: 1. Lausafje virt á.................... kr. 650.00 2. Inneign í sparisjóði ............. . . — 1150.36 Samtals kr. 1800.36 Fjelagskonur eru nú 44, og koma saman tvisvar í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.