Hlín - 01.01.1933, Side 62

Hlín - 01.01.1933, Side 62
6Ó Hlín eins og gamli rokkurinn hafði gert um langt skeið, því hvergi var svo fátæklega húsum háttað, að rokk- mrinn hefði ekki lítillæti til að hírast þar með fjöl- skyldunni og vinna sitt stórfelda hlutverk við lífs- framdráttinn. Albert Jónsson bóndi á Stóruvöllum var einn af þeim mönnum, sem til Magnúsar komu að skoða nýj- ungarnar, hefir honum þá að sjálfsögðu dottið í hug. að reynandi væri að smíða spunavjel, sem gæti verið við hæfi heimilanna. Albert var nefnilega fæddur með þeim ósköpum, að langa til að smíða eða líkja eftir flestum hlutum, sem hann sá og að gagni gæti orðið. Dæmi þessu til sönnunar mætti mörg nefna, en því verður slept hjer. Dróst þó framkvæmdin á þessu um nokkur ár„ þar til Albert tók sig til snemma vetrar 1886 og geröi upp- drátt að 15 þráða spunavjel af líkri gerð og stóru vjelar Magnúsar. Tók hann síöan til óspiltra málanna með smíðið, enda gekk það svo greiðlega, að vjelin var komin til nota seinni hluta vetrarins, og þó ýrnis- legt væri fremur af vanefnum gert, reyndist hún brátt góð til nota og er við líöi enn í dag, og notuö á hverj- um vetri, þó nokkuð sje nú búið að basla upp á hana. Enda hefur aumingja gamla vjelin orðið fyrir þung- um áföllum. Eitt sinn fauk hún í ofviðri ásamt þaki og bitum húss þess, er hún var geymd í; var hún þá illa til reika, brotin og brömluð, en hægt var aö end- urbæta það. Þess má geta, að alt smátt og stórt til vjelarinnar var smíðað heima á Stóruvöllum. Jeg býst við því, að þeim mönnum, sem nú fást við smíði spunavjela, virðist ekki hafi verið í mikið ráð- ist fyrir Albert, en gæta ber þess, að þetta var iyr&ta vjelin, sem smíðuð var hjer á landi, öll aðstaöa með efnisútvegun hin erfiðasta, enda mun Albert frekar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.